Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum verður sjónum aðallega beint austur á firði en í morgun féllu þrjú snjóflóð í Norðfirði. 

Við ræðum við viðbragðsaðila, sérfræðinga og bæjarbúa um flóðin og áhrif þeirra. Verið er að rýma fjölda húsa í Neskaupsstað í varúðarskyni og þá hafa hús einnig verið rýmd á Seyðisfirði. 

Einnig fjöllum við um bruna í nótt í skóla í Grafarvogi og brennuvarg sem lék sér að því að kveikja í sinu í gærkvöldi í Reykjvík. 

Einnig heyrum við í forkólfum verkalýðsfélaganna sem eru ómyrkir í máli og hvetja fólk til að rísa upp gegn verðbólgunni og vaxtahækkunum Seðlabankans.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.