Sería B: Albert einn af þeim bestu einn á einn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2023 14:30 Albert Guðmundsson lætur varnarmenn í Seríu B hafa fyirr sér í leikjum með Genoa. Getty/Simone Arveda Albert Guðmundsson er ekki aðeins að raða inn mörkum í ítölsku b-deildinni heldur er hann einnig að gera varnarmönnum erfitt fyrir með því að sóla þá upp úr skónum. Sería B birti á miðlum sínum upplýsingar um þá leikmenn sem eru erfiðastir að stoppa einn á einn. Það eru þeir leikmenn sem reyna oftast og tekst oftast að komast fram hjá varnarmönnum með boltann. Albert er þar í öðru sæti en 52 sinnum hefur hann tekið varnarmenn á og komist fram hjá þeim. Albert hefur alls níutíu sinnum reynt að sóla varnarmenn samkvæmt tölfræði deildarinnar. Albert hefur skorað áta mörk og gefið fimm stoðsendingar í deildinni en þar af er hann með sjö mörk og þrjár stoðsendingar í síðustu þrettán leikjum sínum. Það er aðeins argentínski leikmaðurinn Franco Vázquez hjá Parma sem er ofar en Albert á þessum lista. Vázquez er í nokkrum sérflokki en hann hefur reynt 159 sinnum að sóla varnarmenn og 81 sinni hefur það heppnast hjá honum. Albert er aðeins undan Rúmenanum Olimpiu Morutan hjá Pisa sem hefur reynt 87 sinnum að komast fram hjá varnarmönnum en 50 sinnum hefur það heppnast. Hér fyrir neðan má sjá efstu fjóra menn á þessum athyglisverða lista. View this post on Instagram A post shared by Lega B (@legab) Ítalski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Sjá meira
Sería B birti á miðlum sínum upplýsingar um þá leikmenn sem eru erfiðastir að stoppa einn á einn. Það eru þeir leikmenn sem reyna oftast og tekst oftast að komast fram hjá varnarmönnum með boltann. Albert er þar í öðru sæti en 52 sinnum hefur hann tekið varnarmenn á og komist fram hjá þeim. Albert hefur alls níutíu sinnum reynt að sóla varnarmenn samkvæmt tölfræði deildarinnar. Albert hefur skorað áta mörk og gefið fimm stoðsendingar í deildinni en þar af er hann með sjö mörk og þrjár stoðsendingar í síðustu þrettán leikjum sínum. Það er aðeins argentínski leikmaðurinn Franco Vázquez hjá Parma sem er ofar en Albert á þessum lista. Vázquez er í nokkrum sérflokki en hann hefur reynt 159 sinnum að sóla varnarmenn og 81 sinni hefur það heppnast hjá honum. Albert er aðeins undan Rúmenanum Olimpiu Morutan hjá Pisa sem hefur reynt 87 sinnum að komast fram hjá varnarmönnum en 50 sinnum hefur það heppnast. Hér fyrir neðan má sjá efstu fjóra menn á þessum athyglisverða lista. View this post on Instagram A post shared by Lega B (@legab)
Ítalski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Sjá meira