Vínbúðir gætu opnað á sunnudögum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 26. mars 2023 22:06 Hafdís segir að það sé einhugur í flokknum um að breyta ekki fyrirkomulagi áfengissölu, ríkið muni áfram standa að sölunni. Vísir/Steingrímur Dúi Enginn vilji er til þess að áfengi verði selt í almennum verslunum segir þingkona Framsóknarflokksins en frumvarp um rýmkun opnunartíma vínbúða hefur verið lagt fyrir Alþingi. Frumvarpið gengur út á að fella út úr lögunum opnunarbann á ákveðnum dögum. Betra sé að fólk geti komist í vínbúð fen að fara aðrar leiðir, en netverslun áfengis með heimsendingu hefur verið stunduð af einkaaðilum um skeið. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir Þingkona Framsóknarflokksins segir eftir sem áður engan vilja hjá flokknum til þess að selja áfengi í almennum verslunum, tilgangurinn sé að koma til móts við neytendur. „Við erum í rauninni að leggja þetta fram núna til þess að svara þessu kalli um það að við séum að setja vín í búðir og að gefa áfengisverslun frjálsa sem við flutningsmenn frumvarpsins erum ekki hlynnt. Við erum að mæta breytingum á tíðaranda og viljum að neytendur fái ákveðið val. Að þeir geti keypt áfengi til dæmis á sunnudögum.“ Einungis sé um heimild að ræða. „Þetta í rauninni felur í sér heimild að ÁTVR geti haft opið á sunnudögum. Þetta er ekki skylda og það er lagt í þeirra hendur að meta hvaða verslanir og með hvaða hætti þeir nýta sér þessa heimild. En ég vil halda þessu innan ÁTVR því ég held það sé skynsamasta lausnin.“ En næst þetta í gegn á yfirstandandi þingi? „Við vitum að það eru mörg verkefni sem eru aðeins brýnni en þetta en ég sjálf vonast til þess að bæði öflin, þau sem eru íhaldssamari og þau sem eru frjálslyndari geti sætt sig á þessa lausn.“ Áfengi og tóbak Alþingi Verslun Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Fleiri fréttir Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Sjá meira
Frumvarpið gengur út á að fella út úr lögunum opnunarbann á ákveðnum dögum. Betra sé að fólk geti komist í vínbúð fen að fara aðrar leiðir, en netverslun áfengis með heimsendingu hefur verið stunduð af einkaaðilum um skeið. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir Þingkona Framsóknarflokksins segir eftir sem áður engan vilja hjá flokknum til þess að selja áfengi í almennum verslunum, tilgangurinn sé að koma til móts við neytendur. „Við erum í rauninni að leggja þetta fram núna til þess að svara þessu kalli um það að við séum að setja vín í búðir og að gefa áfengisverslun frjálsa sem við flutningsmenn frumvarpsins erum ekki hlynnt. Við erum að mæta breytingum á tíðaranda og viljum að neytendur fái ákveðið val. Að þeir geti keypt áfengi til dæmis á sunnudögum.“ Einungis sé um heimild að ræða. „Þetta í rauninni felur í sér heimild að ÁTVR geti haft opið á sunnudögum. Þetta er ekki skylda og það er lagt í þeirra hendur að meta hvaða verslanir og með hvaða hætti þeir nýta sér þessa heimild. En ég vil halda þessu innan ÁTVR því ég held það sé skynsamasta lausnin.“ En næst þetta í gegn á yfirstandandi þingi? „Við vitum að það eru mörg verkefni sem eru aðeins brýnni en þetta en ég sjálf vonast til þess að bæði öflin, þau sem eru íhaldssamari og þau sem eru frjálslyndari geti sætt sig á þessa lausn.“
Áfengi og tóbak Alþingi Verslun Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Fleiri fréttir Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Sjá meira