Ekki reyndist unnt að nota þyrlu Gæslunnar við slökkvistörf því hún er biluð.
Þá fjöllum við um sýningu Náttúruminjasafns Íslands sem setja á upp á Seltjarnarnesi en samtök ferðaþjónustunnar gera athugasemdir við að sýningin sé í beinni samkeppni við einkaðila.
Þá verður rætt við Ferðamálastjóra um slysið við Glym á dögunum og öryggismál á ferðamannastöðum.