Bayern losar sig við Nagelsmann fyrir Tuchel Smári Jökull Jónsson skrifar 23. mars 2023 21:28 Julian Nagelsmann virðist vera að missa starfið hjá Bayern Munchen. Vísir/Getty Julian Nagelsmann verður ekki þjálfari Bayern Munchen mikið lengur ef marka má fréttir kvöldsins. Ýmsir miðlar greina frá því að Bayern hafi ákveðið að reka Nagelsmann og ráða Thomas Tuchel í staðinn. Julian Nagelsmann hefur verið þjálfari Bayern Munchen síðan árið 2021 en liðið er í öðru sæti þýsku deildarinnar og komið í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir að hafa slegið út stórlið PSG. Fabrizio Romano, hinn virti blaðamaður, greindi frá því á Twitter í kvöld að Bayern væri að íhuga það að reka Nagelsmann og skrifaði svo stuttu síðar að fréttirnar væru staðfestar og að Thomas Tuchel væri búinn að samþykkja að taka við liðinu. Exclusive news confirmed: Thomas Tuchel becomes new FC Bayern head coach, full agreement in place. He has already accepted the job. #FCBayernContract agreed, documents are being prepared tonight. pic.twitter.com/HFnOSwoU1m— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 23, 2023 Þýska blaðið Bild greinir einnig frá málinu en Tuchel var síðast þjálfari Chelsea en var sagt upp í haust og Graham Potter ráðinn í staðinn. Næsti leikur Bayern í deildinni er gegn Dortmund um aðra helgi en Dortmund er í efsta sæti deildarinnar, einu stigi á undan Bayern. EXCLUSIVE: FC Bayern are seriously considering to sack Julian Nagelsmann. Decision being discussed internally, the club could fire him soon. #FCBayern Understand Thomas Tuchel leading candidate to potentially take FC Bayern job.More to follow. pic.twitter.com/YpnTHsgbhy— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 23, 2023 Þýski boltinn Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Leik lokið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Fleiri fréttir Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra Sjá meira
Julian Nagelsmann hefur verið þjálfari Bayern Munchen síðan árið 2021 en liðið er í öðru sæti þýsku deildarinnar og komið í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir að hafa slegið út stórlið PSG. Fabrizio Romano, hinn virti blaðamaður, greindi frá því á Twitter í kvöld að Bayern væri að íhuga það að reka Nagelsmann og skrifaði svo stuttu síðar að fréttirnar væru staðfestar og að Thomas Tuchel væri búinn að samþykkja að taka við liðinu. Exclusive news confirmed: Thomas Tuchel becomes new FC Bayern head coach, full agreement in place. He has already accepted the job. #FCBayernContract agreed, documents are being prepared tonight. pic.twitter.com/HFnOSwoU1m— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 23, 2023 Þýska blaðið Bild greinir einnig frá málinu en Tuchel var síðast þjálfari Chelsea en var sagt upp í haust og Graham Potter ráðinn í staðinn. Næsti leikur Bayern í deildinni er gegn Dortmund um aðra helgi en Dortmund er í efsta sæti deildarinnar, einu stigi á undan Bayern. EXCLUSIVE: FC Bayern are seriously considering to sack Julian Nagelsmann. Decision being discussed internally, the club could fire him soon. #FCBayern Understand Thomas Tuchel leading candidate to potentially take FC Bayern job.More to follow. pic.twitter.com/YpnTHsgbhy— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 23, 2023
Þýski boltinn Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Leik lokið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Fleiri fréttir Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra Sjá meira