Reykjanesbær skrifar undir samstarfssamning við Samtökin 78 Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 21. mars 2023 23:37 Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri, Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir forseti bæjarstjórnar, Valgerður Björk Pálsdóttir bæjarfulltrúi og Daníel E. Arnarsson framkvæmdastjóri Samtakanna 78 skrifuðu undir samninginn í Fjörheimum í Reykjanesbæ. Aðsend Reykjanesbær hefur skrifað undir samstarfssamning við Samtökin 78 um hinsegin fræðslu, ráðgjöf og stuðning til handa nemendum og starfsfólki sveitarfélagsins sem starfa með börnum og ungmennum í sínu daglega skóla- íþrótta- og tómstundastarfi. Í tilkynningu segir að líkt og fram hefur komið í fjölmiðlum og samkvæmt hagsmunasamtökum hinsegin fólks hefur áreitni, hatursorðræða og ofbeldi í garð hinsegin fólks á Íslandi aukist undanfarin misseri. "Mikilvægt er að bregðast við þessu með aukinni fræðslu og þar vill Reykjanesbær stíga nauðsynleg skref í takt við meginstef grunnstefnu og menntastefnu Reykjanesbæjar – Í krafti fjölbreytileikans, með því að efla fræðslu um mikilvægi þess að bera virðingu fyrir fjölbreytileikanum." Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri, Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir forseti bæjarstjórnar, Valgerður Björk Pálsdóttir bæjarfulltrúi og Daníel E. Arnarsson framkvæmdastjóri Samtakanna 78 skrifuðu undir samninginn í Fjörheimum í Reykjanesbæ. Viðstödd voru einnig Hafþór Barði Birgisson íþrótta- og tómstundafulltrúi Reykjanesbæjar, Eyjólfur Gíslason varabæjarfulltrúi, Hámundur Helgason framkvæmda- og íþróttastjóri Njarðvíkur, Sólrún Sigvaldadóttir yfirþjálfari yngri flokka Keflavíkur, Helgi Arnarson sviðsstjóri menntasviðs, Thelma Hrund Helgadóttir aðstoðarforstöðumaður Fjörheima, Gunnhildur Gunnarsdóttir forstöðumaður Fjörheima og Silja Kolbrún Skúladóttir fulltrúi Ungmennaráðs Reykjanesbæjar. Hinsegin Reykjanesbær Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Fleiri fréttir Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Sjá meira
Í tilkynningu segir að líkt og fram hefur komið í fjölmiðlum og samkvæmt hagsmunasamtökum hinsegin fólks hefur áreitni, hatursorðræða og ofbeldi í garð hinsegin fólks á Íslandi aukist undanfarin misseri. "Mikilvægt er að bregðast við þessu með aukinni fræðslu og þar vill Reykjanesbær stíga nauðsynleg skref í takt við meginstef grunnstefnu og menntastefnu Reykjanesbæjar – Í krafti fjölbreytileikans, með því að efla fræðslu um mikilvægi þess að bera virðingu fyrir fjölbreytileikanum." Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri, Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir forseti bæjarstjórnar, Valgerður Björk Pálsdóttir bæjarfulltrúi og Daníel E. Arnarsson framkvæmdastjóri Samtakanna 78 skrifuðu undir samninginn í Fjörheimum í Reykjanesbæ. Viðstödd voru einnig Hafþór Barði Birgisson íþrótta- og tómstundafulltrúi Reykjanesbæjar, Eyjólfur Gíslason varabæjarfulltrúi, Hámundur Helgason framkvæmda- og íþróttastjóri Njarðvíkur, Sólrún Sigvaldadóttir yfirþjálfari yngri flokka Keflavíkur, Helgi Arnarson sviðsstjóri menntasviðs, Thelma Hrund Helgadóttir aðstoðarforstöðumaður Fjörheima, Gunnhildur Gunnarsdóttir forstöðumaður Fjörheima og Silja Kolbrún Skúladóttir fulltrúi Ungmennaráðs Reykjanesbæjar.
Hinsegin Reykjanesbær Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Fleiri fréttir Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Sjá meira