Greiðslur Barcelona til varaformanns dómaranefndar hafi ekki haft áhrif á úrslit Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. mars 2023 07:01 Joan Laporta, forseti Barcelona, og Xavi, þjálfari liðsins. Sá fyrrnefndi hefur þvertekið fyrir þær sögusagnir um að greiðslurnar hafi verið til að hafa áhrif á dómara. Pedro Salado/Quality Sport Images/Getty Images Spænski ríkissjóðurinn hefur ekki fundið neinar sönnunargögn sem benda til þess að greiðslur spænska stórveldisins Barcelona til fyrirtækis í eigu José María Enríquez Negreira á árunum 2016 til 2018 hafi haft áhrif á úrslit í leikjum félagsins. Negreira var á þessum tíma varaformaður spænsku dómaranefndarinnar, CTA. Fjallað var um „Caso Negreira“ eða „Negreira-málið“ hér á Vísi fyrir rúmum mánuði síðan þegar kom í ljós að Barcelona hafði greitt fyrirtækinu í kringum 1,4 milljónir evra á tímabilinu, sem samsvarar um 217 milljónum króna á gengi dagsins í dag. Josep Maria Bartomeu, fyrrverandi forseti Barcelona, sagði hins vegar frá því að greiðslurnar næðu mun lengra aftur í tímann. Heildarupphæðin hafi því verið rúmlega sjö milljónir evra á 17 ára tímabili. Spænski miðillinn EFE greinir nú hins vegar frá því að spænski ríkissjóðurinn hafi ekki fundið neinar sannanir fyrir því að greiðslurnar hafi haft nokkur áhrif á úrslit leikja félagsins og að félagið hafi ekki hagnast á ákvörðunum dómara á þessu tímabili. The Spanish Treasury have found no evidence that Barcelona's payments to former referee committee vice president Negreira influenced results, reports @EFEnoticias pic.twitter.com/ivdcM2yThh— B/R Football (@brfootball) March 21, 2023 Hvort „Negreira-málinu“ sé nú lokið verður hins vegar að koma í ljós. Fyrr í þessum mánuði bættust erkifjendur Barcelona í hóp þeirra félaga sem ætlar gegn Barcelona í dómsalnum, en Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur verið harður í sínum málflutningi og segir ekkert til í þeim fréttum að félagið hafi keypt dómara eða reynt að hafa áhrif á þá. Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid ætlar gegn Barcelona í dómsalnum Real Madrid bættist um helgina í hóp þeirra sem hafa höfðað mál gegn Barcelona og tveimur fyrrum forsetum Barcelona félagsins. 13. mars 2023 15:01 „Við keyptum aldrei dómara“ Joan Laporta, forseti Barcelona, segir ekkert til í þeim fréttum að félagið hafi keypt dómara eða reynt að hafa áhrif á þá. 8. mars 2023 12:31 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Freyr himinlifandi með íslensku strákana Fótbolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Sjá meira
Fjallað var um „Caso Negreira“ eða „Negreira-málið“ hér á Vísi fyrir rúmum mánuði síðan þegar kom í ljós að Barcelona hafði greitt fyrirtækinu í kringum 1,4 milljónir evra á tímabilinu, sem samsvarar um 217 milljónum króna á gengi dagsins í dag. Josep Maria Bartomeu, fyrrverandi forseti Barcelona, sagði hins vegar frá því að greiðslurnar næðu mun lengra aftur í tímann. Heildarupphæðin hafi því verið rúmlega sjö milljónir evra á 17 ára tímabili. Spænski miðillinn EFE greinir nú hins vegar frá því að spænski ríkissjóðurinn hafi ekki fundið neinar sannanir fyrir því að greiðslurnar hafi haft nokkur áhrif á úrslit leikja félagsins og að félagið hafi ekki hagnast á ákvörðunum dómara á þessu tímabili. The Spanish Treasury have found no evidence that Barcelona's payments to former referee committee vice president Negreira influenced results, reports @EFEnoticias pic.twitter.com/ivdcM2yThh— B/R Football (@brfootball) March 21, 2023 Hvort „Negreira-málinu“ sé nú lokið verður hins vegar að koma í ljós. Fyrr í þessum mánuði bættust erkifjendur Barcelona í hóp þeirra félaga sem ætlar gegn Barcelona í dómsalnum, en Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur verið harður í sínum málflutningi og segir ekkert til í þeim fréttum að félagið hafi keypt dómara eða reynt að hafa áhrif á þá.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid ætlar gegn Barcelona í dómsalnum Real Madrid bættist um helgina í hóp þeirra sem hafa höfðað mál gegn Barcelona og tveimur fyrrum forsetum Barcelona félagsins. 13. mars 2023 15:01 „Við keyptum aldrei dómara“ Joan Laporta, forseti Barcelona, segir ekkert til í þeim fréttum að félagið hafi keypt dómara eða reynt að hafa áhrif á þá. 8. mars 2023 12:31 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Freyr himinlifandi með íslensku strákana Fótbolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Sjá meira
Real Madrid ætlar gegn Barcelona í dómsalnum Real Madrid bættist um helgina í hóp þeirra sem hafa höfðað mál gegn Barcelona og tveimur fyrrum forsetum Barcelona félagsins. 13. mars 2023 15:01
„Við keyptum aldrei dómara“ Joan Laporta, forseti Barcelona, segir ekkert til í þeim fréttum að félagið hafi keypt dómara eða reynt að hafa áhrif á þá. 8. mars 2023 12:31