Real Madrid ætlar gegn Barcelona í dómsalnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2023 15:01 Vinicius Junior hjá Real Madrid og Gavi hjá Barcelona glíma í leik liðanna fyrr í vetur. Getty/ Sara Aribo Real Madrid bættist um helgina í hóp þeirra sem hafa höfðað mál gegn Barcelona og tveimur fyrrum forsetum Barcelona félagsins. Málshöfðunin kemur til vegna greiðslna Barcelona til fyrirtækis í eigu eins háttsettasta starfsmanns dómaramála á Spána og samkvæmt henni á Barcelona að hafa með þessu reynt að hafa áhrif á úrslit leikja. Real Madrid has vowed to take legal action against Barcelona for allegedly paying millions to a company that belonged to the vice president of Spain s soccer refereeing committeehttps://t.co/PVv8cxwjv0— SI Soccer (@si_soccer) March 13, 2023 Spænska stórliðið hélt stjórnarfund í skyndi í Madrid til að fara yfir málið og niðurstaðan var að taka þátt í þessu dómsmáli gegn erkifjendunum í Barcelona. Real Madrid sendi frá sér fréttatilkynningu varðandi málið þar sem kemur fram að félagið telji þetta mjög alvarlegt mál og að þeir hafi fulla trúa á réttarkerfinu að ná fram réttri niðurstöðu. Real Madrid say they will appear at the trial against Barcelona, who are facing corruption charges over money paid to the vice-president of Spain's referees' committee. Prosecutors allege Barca paid £7.4m in return for favourable refereeing decisions. pic.twitter.com/H5Ov0ge0Jl— Ben Jacobs (@JacobsBen) March 12, 2023 Barcelona borgaði meira en 7,3 milljónir evra til fyrirtækis í eigu Jose Maria Enriquez Negreira á árunum 2001 til 2018 en hann var varaformaður dómaranefndarinnar hjá spænska knattspyrnusambandinu frá 1993 til 2018. Saksóknarar halda því fram að svona leynilegu samkomulagi og í skiptum fyrir peninga þá hafi Negreira verið hliðhollur Barcelona í ákvörðunum með dómara í leikjum Barcelona. Forráðamenn Barcelona segjast hafa búist við ákærunni og segja að félagið muni sýna fullan samstarfsvilja í rannsókn málsins sem þeir telja að sé enn á frumstigi. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Joan Laporta, forseti Barcelona, sagði samt að félagið væri saklaust í þessu máli í yfirlýsingu á Twitter. Hann segir að félagið muni sanna sakleysi sitt. Málið er enn ein ógnunin við framtíð Barcelona sem er einnig að glíma við gríðarleg fjárhagsvandræði. Fari allt á versta veg þá gæti Barcelona verið dæmi niður um deild. Spænski boltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Sjá meira
Málshöfðunin kemur til vegna greiðslna Barcelona til fyrirtækis í eigu eins háttsettasta starfsmanns dómaramála á Spána og samkvæmt henni á Barcelona að hafa með þessu reynt að hafa áhrif á úrslit leikja. Real Madrid has vowed to take legal action against Barcelona for allegedly paying millions to a company that belonged to the vice president of Spain s soccer refereeing committeehttps://t.co/PVv8cxwjv0— SI Soccer (@si_soccer) March 13, 2023 Spænska stórliðið hélt stjórnarfund í skyndi í Madrid til að fara yfir málið og niðurstaðan var að taka þátt í þessu dómsmáli gegn erkifjendunum í Barcelona. Real Madrid sendi frá sér fréttatilkynningu varðandi málið þar sem kemur fram að félagið telji þetta mjög alvarlegt mál og að þeir hafi fulla trúa á réttarkerfinu að ná fram réttri niðurstöðu. Real Madrid say they will appear at the trial against Barcelona, who are facing corruption charges over money paid to the vice-president of Spain's referees' committee. Prosecutors allege Barca paid £7.4m in return for favourable refereeing decisions. pic.twitter.com/H5Ov0ge0Jl— Ben Jacobs (@JacobsBen) March 12, 2023 Barcelona borgaði meira en 7,3 milljónir evra til fyrirtækis í eigu Jose Maria Enriquez Negreira á árunum 2001 til 2018 en hann var varaformaður dómaranefndarinnar hjá spænska knattspyrnusambandinu frá 1993 til 2018. Saksóknarar halda því fram að svona leynilegu samkomulagi og í skiptum fyrir peninga þá hafi Negreira verið hliðhollur Barcelona í ákvörðunum með dómara í leikjum Barcelona. Forráðamenn Barcelona segjast hafa búist við ákærunni og segja að félagið muni sýna fullan samstarfsvilja í rannsókn málsins sem þeir telja að sé enn á frumstigi. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Joan Laporta, forseti Barcelona, sagði samt að félagið væri saklaust í þessu máli í yfirlýsingu á Twitter. Hann segir að félagið muni sanna sakleysi sitt. Málið er enn ein ógnunin við framtíð Barcelona sem er einnig að glíma við gríðarleg fjárhagsvandræði. Fari allt á versta veg þá gæti Barcelona verið dæmi niður um deild.
Spænski boltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Sjá meira