„Ef Liverpool vill fá Bellingham þá þarf Stevie G að synda yfir Ermarsundið til að ná í hann“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2023 09:31 Jude Bellingham er eftirsóttur í Evrópu og Liverpool stuðningsmönnum dreymir um að fá hann. Getty/Richard Heathcote Rio Ferdinand segir frammistöðu Liverpool liðsins á þessu tímabili ekki vera góða auglýsingu ætli liðið að sannfæra enska landsliðsmiðjumanninn Jude Bellingham um að koma til félagsins. Framtíð Liverpool var til umræðu á BTsport í gær eftir að Liverpool datt út úr Meistaradeildinni 6-2 samanlagt á móti Real Madrid. Liverpool liðið tapaði einnig um helgina og nú eru líkurnar ekki miklar á því að liðið verði hreinlega með í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Liverpool hefur lengi haft mikinn áhuga á Bellingham en fær mikla samkeppni frá helstu stórliðum heims eftir magnaða frammistöðu stráksins með bæði Dortmund og enska landsliðinu. Rio Ferdinand, goðsögn úr vörn hjá sigursælum liðum Manchester United er ekki bjartsýnn fyrir hönd Liverpool um að fá Bellingham til að bjarga dapri miðju liðsins. „Ef Liverpool vill fá Bellingham þá þurfa þú og Stevie G að synda yfir Ermarsundið til að ná í hann,“ sagði Rio Ferdinand í léttum tón en alvarleiki málsins var að hann telur engar líkur á því að Bellingham vilji spila fyrir Liverpool liðið eins og það lítur út í dag. „Ég held að ef hann hefur verið að horfa á leikinn í kvöld og veit að bæði Real Madrid og Liverpool hafi áhuga á honum þá sé bara eitt lið sem komi til greina fyrir hann,“ sagði Ferdinand. „Svo missa þeir kannski af Meistaradeildinni en kannski ekki. Ég er ekki að segja þetta sem fyrrum leikmaður Manchester United heldur verður þú sem leikmaður að horfa blákalt á hlutina. Ég sé fleiri bikara hér,“ sagði Rio Ferdinand. Ferdinand var þarna með Peter Crouch og Michael Owen, sem báðir hafa spilað með Liverpool. Það má sjá spjallið hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by BT Sport (@btsport) Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Framtíð Liverpool var til umræðu á BTsport í gær eftir að Liverpool datt út úr Meistaradeildinni 6-2 samanlagt á móti Real Madrid. Liverpool liðið tapaði einnig um helgina og nú eru líkurnar ekki miklar á því að liðið verði hreinlega með í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Liverpool hefur lengi haft mikinn áhuga á Bellingham en fær mikla samkeppni frá helstu stórliðum heims eftir magnaða frammistöðu stráksins með bæði Dortmund og enska landsliðinu. Rio Ferdinand, goðsögn úr vörn hjá sigursælum liðum Manchester United er ekki bjartsýnn fyrir hönd Liverpool um að fá Bellingham til að bjarga dapri miðju liðsins. „Ef Liverpool vill fá Bellingham þá þurfa þú og Stevie G að synda yfir Ermarsundið til að ná í hann,“ sagði Rio Ferdinand í léttum tón en alvarleiki málsins var að hann telur engar líkur á því að Bellingham vilji spila fyrir Liverpool liðið eins og það lítur út í dag. „Ég held að ef hann hefur verið að horfa á leikinn í kvöld og veit að bæði Real Madrid og Liverpool hafi áhuga á honum þá sé bara eitt lið sem komi til greina fyrir hann,“ sagði Ferdinand. „Svo missa þeir kannski af Meistaradeildinni en kannski ekki. Ég er ekki að segja þetta sem fyrrum leikmaður Manchester United heldur verður þú sem leikmaður að horfa blákalt á hlutina. Ég sé fleiri bikara hér,“ sagði Rio Ferdinand. Ferdinand var þarna með Peter Crouch og Michael Owen, sem báðir hafa spilað með Liverpool. Það má sjá spjallið hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by BT Sport (@btsport)
Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira