Real Madrid ætlar gegn Barcelona í dómsalnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2023 15:01 Vinicius Junior hjá Real Madrid og Gavi hjá Barcelona glíma í leik liðanna fyrr í vetur. Getty/ Sara Aribo Real Madrid bættist um helgina í hóp þeirra sem hafa höfðað mál gegn Barcelona og tveimur fyrrum forsetum Barcelona félagsins. Málshöfðunin kemur til vegna greiðslna Barcelona til fyrirtækis í eigu eins háttsettasta starfsmanns dómaramála á Spána og samkvæmt henni á Barcelona að hafa með þessu reynt að hafa áhrif á úrslit leikja. Real Madrid has vowed to take legal action against Barcelona for allegedly paying millions to a company that belonged to the vice president of Spain s soccer refereeing committeehttps://t.co/PVv8cxwjv0— SI Soccer (@si_soccer) March 13, 2023 Spænska stórliðið hélt stjórnarfund í skyndi í Madrid til að fara yfir málið og niðurstaðan var að taka þátt í þessu dómsmáli gegn erkifjendunum í Barcelona. Real Madrid sendi frá sér fréttatilkynningu varðandi málið þar sem kemur fram að félagið telji þetta mjög alvarlegt mál og að þeir hafi fulla trúa á réttarkerfinu að ná fram réttri niðurstöðu. Real Madrid say they will appear at the trial against Barcelona, who are facing corruption charges over money paid to the vice-president of Spain's referees' committee. Prosecutors allege Barca paid £7.4m in return for favourable refereeing decisions. pic.twitter.com/H5Ov0ge0Jl— Ben Jacobs (@JacobsBen) March 12, 2023 Barcelona borgaði meira en 7,3 milljónir evra til fyrirtækis í eigu Jose Maria Enriquez Negreira á árunum 2001 til 2018 en hann var varaformaður dómaranefndarinnar hjá spænska knattspyrnusambandinu frá 1993 til 2018. Saksóknarar halda því fram að svona leynilegu samkomulagi og í skiptum fyrir peninga þá hafi Negreira verið hliðhollur Barcelona í ákvörðunum með dómara í leikjum Barcelona. Forráðamenn Barcelona segjast hafa búist við ákærunni og segja að félagið muni sýna fullan samstarfsvilja í rannsókn málsins sem þeir telja að sé enn á frumstigi. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Joan Laporta, forseti Barcelona, sagði samt að félagið væri saklaust í þessu máli í yfirlýsingu á Twitter. Hann segir að félagið muni sanna sakleysi sitt. Málið er enn ein ógnunin við framtíð Barcelona sem er einnig að glíma við gríðarleg fjárhagsvandræði. Fari allt á versta veg þá gæti Barcelona verið dæmi niður um deild. Spænski boltinn Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Sport Fleiri fréttir Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Sjá meira
Málshöfðunin kemur til vegna greiðslna Barcelona til fyrirtækis í eigu eins háttsettasta starfsmanns dómaramála á Spána og samkvæmt henni á Barcelona að hafa með þessu reynt að hafa áhrif á úrslit leikja. Real Madrid has vowed to take legal action against Barcelona for allegedly paying millions to a company that belonged to the vice president of Spain s soccer refereeing committeehttps://t.co/PVv8cxwjv0— SI Soccer (@si_soccer) March 13, 2023 Spænska stórliðið hélt stjórnarfund í skyndi í Madrid til að fara yfir málið og niðurstaðan var að taka þátt í þessu dómsmáli gegn erkifjendunum í Barcelona. Real Madrid sendi frá sér fréttatilkynningu varðandi málið þar sem kemur fram að félagið telji þetta mjög alvarlegt mál og að þeir hafi fulla trúa á réttarkerfinu að ná fram réttri niðurstöðu. Real Madrid say they will appear at the trial against Barcelona, who are facing corruption charges over money paid to the vice-president of Spain's referees' committee. Prosecutors allege Barca paid £7.4m in return for favourable refereeing decisions. pic.twitter.com/H5Ov0ge0Jl— Ben Jacobs (@JacobsBen) March 12, 2023 Barcelona borgaði meira en 7,3 milljónir evra til fyrirtækis í eigu Jose Maria Enriquez Negreira á árunum 2001 til 2018 en hann var varaformaður dómaranefndarinnar hjá spænska knattspyrnusambandinu frá 1993 til 2018. Saksóknarar halda því fram að svona leynilegu samkomulagi og í skiptum fyrir peninga þá hafi Negreira verið hliðhollur Barcelona í ákvörðunum með dómara í leikjum Barcelona. Forráðamenn Barcelona segjast hafa búist við ákærunni og segja að félagið muni sýna fullan samstarfsvilja í rannsókn málsins sem þeir telja að sé enn á frumstigi. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Joan Laporta, forseti Barcelona, sagði samt að félagið væri saklaust í þessu máli í yfirlýsingu á Twitter. Hann segir að félagið muni sanna sakleysi sitt. Málið er enn ein ógnunin við framtíð Barcelona sem er einnig að glíma við gríðarleg fjárhagsvandræði. Fari allt á versta veg þá gæti Barcelona verið dæmi niður um deild.
Spænski boltinn Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Sport Fleiri fréttir Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Sjá meira