Diljá spáð áfram í úrslitin Máni Snær Þorláksson skrifar 7. mars 2023 12:05 Diljá Pétursdóttir keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision í Liverpool í maí. Vísir/Hulda Margrét Íslenska framlaginu í Eurovision er nú spáð 24. sæti í keppninni. Afar líklegt er að Diljá komist í gegnum undankeppnina þar sem einungis sex löndum í okkar riðli er spáð betra gengi í keppninni. Síðan það varð ljóst að Diljá myndi keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision með laginu Power hefur Ísland farið hægt og rólega upp töflur veðbankanna. Áður en Diljá vann Söngvakeppnina var Íslandi spáð 28. sæti en nú vermum við 24. sætið í spám veðbankanna. Diljá stefnir þó mun hærra eins og kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 um helgina: Alls taka sextán þjóðir þátt í seinni undankeppninni, Ísland þar með talið. Tíu komast svo áfram og taka þátt á úrslitakvöldinu. Þegar þetta er skrifað er einungis sex þjóðum af þeim sem keppa í seinni undankeppninni spáð betra gengi en Íslandi í keppninni. Ef niðurstöður verða á þann veg sem veðbankar spá nú ættu Armenía, Austurríki, Ástralía, Eistland, Georgía og Pólland að komast áfram á undan Íslandi. Þá eru hins vegar fjögur sæti í úrslitin eftir og Ísland ætti að fá eitt þeirra samkvæmt spám veðbankanna. Kýpur, Danmörk og Slóvenía ættu svo að fylgja með í úrslitin. Hér fyrir neðan má sjá hvaða sætum þjóðunum sem keppa í seinni undankeppninni er spáð: Georgía - 10. sæti Armenía - 12. sæti Austurríki - 15. sæti Ástralía - 19. sæti Eistland - 20. sæti Pólland - 22. sæti Ísland - 24. sæti Kýpur - 27. sæti Danmörk - 28. sæti Slóvenía - 29. sæti Grikkland - 30. sæti Litáen - 32. sæti San Marínó - 33. sæti Belgía - 34. sæti Rúmenía - 36. sæti Albanía - 37. sæti Hafa þarf í huga að um spá er að ræða og því er það að sjálfsögðu alls ekki staðfest að Ísland komist áfram. Miðað við þetta gætu landsmenn þó að minnsta kosti farið að huga að því að taka frá 13. maí næstkomandi fyrir Eurovision partý. Eurovision Bretland Tónlist Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Ace Frehley látinn af slysförum Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira
Síðan það varð ljóst að Diljá myndi keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision með laginu Power hefur Ísland farið hægt og rólega upp töflur veðbankanna. Áður en Diljá vann Söngvakeppnina var Íslandi spáð 28. sæti en nú vermum við 24. sætið í spám veðbankanna. Diljá stefnir þó mun hærra eins og kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 um helgina: Alls taka sextán þjóðir þátt í seinni undankeppninni, Ísland þar með talið. Tíu komast svo áfram og taka þátt á úrslitakvöldinu. Þegar þetta er skrifað er einungis sex þjóðum af þeim sem keppa í seinni undankeppninni spáð betra gengi en Íslandi í keppninni. Ef niðurstöður verða á þann veg sem veðbankar spá nú ættu Armenía, Austurríki, Ástralía, Eistland, Georgía og Pólland að komast áfram á undan Íslandi. Þá eru hins vegar fjögur sæti í úrslitin eftir og Ísland ætti að fá eitt þeirra samkvæmt spám veðbankanna. Kýpur, Danmörk og Slóvenía ættu svo að fylgja með í úrslitin. Hér fyrir neðan má sjá hvaða sætum þjóðunum sem keppa í seinni undankeppninni er spáð: Georgía - 10. sæti Armenía - 12. sæti Austurríki - 15. sæti Ástralía - 19. sæti Eistland - 20. sæti Pólland - 22. sæti Ísland - 24. sæti Kýpur - 27. sæti Danmörk - 28. sæti Slóvenía - 29. sæti Grikkland - 30. sæti Litáen - 32. sæti San Marínó - 33. sæti Belgía - 34. sæti Rúmenía - 36. sæti Albanía - 37. sæti Hafa þarf í huga að um spá er að ræða og því er það að sjálfsögðu alls ekki staðfest að Ísland komist áfram. Miðað við þetta gætu landsmenn þó að minnsta kosti farið að huga að því að taka frá 13. maí næstkomandi fyrir Eurovision partý.
Georgía - 10. sæti Armenía - 12. sæti Austurríki - 15. sæti Ástralía - 19. sæti Eistland - 20. sæti Pólland - 22. sæti Ísland - 24. sæti Kýpur - 27. sæti Danmörk - 28. sæti Slóvenía - 29. sæti Grikkland - 30. sæti Litáen - 32. sæti San Marínó - 33. sæti Belgía - 34. sæti Rúmenía - 36. sæti Albanía - 37. sæti
Eurovision Bretland Tónlist Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Ace Frehley látinn af slysförum Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira