Hvert er vandræðalegasta tapið í fótboltaheiminum síðustu ár? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2023 13:00 Darwin Nunez fagnar fimmta markið Liverpool á móti Manchester United en Diogo Dalot liggur bugaður inn í markrinu. Getty/Peter Byrne Liverpool vann 7-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn og tapleikirnir verða ekki mikið vandræðalegri fyrir lið. Manchester United hefur aldrei tapað stærra í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og ekki tapað stærra eftir seinni heimsstyrjöld. Þetta gerði liðið eftir að vera nýbúið að vinna sinn fyrsta titil í sex ár og stuðningsmenn félagsins voru farnir að láta aftur í sér heyra eftir slök ár á undan. Enn verra er að tapa síðan svona á móti Liverpool-liðinu sem hefur verið í tómu tjóni í allan vetur og fékk meðal annars á sig fimm mörk á móti Real Madrid í Meistaradeildinni á dögunum. Liverpool menn skoruðu sex mörk í seinni hálfleiknum þar sem algjört karakterleysi í liði Manchester United hneykslaði marga, þar á meðal hollenska knattspyrnustjóra þess Erik ten Hag. En er þetta mögulega vandræðalegasta tapið í fótboltaheiminum síðustu ár? Það eru auðvitað nokkur tilkölluð þegar kemur að því að stórlið eru að fá mikinn skell á stóra sviðinu. Vísi langar að kanna hug lesenda sinna varðandi það hver af eftirtöldum töpum séu þau vandræðalegustu hjá bestu fótboltaliðum heims. Vandræðalegustu töp fótboltans undanfarin fimmtán ár: 0-7 tap Manchester United á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni 2023 0-4 tap Real Madrid á heimavelli á móti Barcelona í spænsku deildinni 2022 2-8 tap Barcelona á móti Bayern München í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar 2020 2-7 tap Tottenam á móti Bayern München í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 2019 1-6 tap Paris Saint Germain á móti Barcelona í seinni leik í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar 2017 2-8 tap Arsenal á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni 2011 1-7 tap Brasilíu á heimavelli á móti Þýskalandi i undanúrslitum HM 2014 1-5 tap Spánar á móti Hollandi í riðlakeppni HM 2014 1-6 tap Manchester United á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni 2011 2-6 tap Real Madrid á heimavelli á móti Barcelona í spænsku deildinni 2009 Enski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Sjá meira
Manchester United hefur aldrei tapað stærra í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og ekki tapað stærra eftir seinni heimsstyrjöld. Þetta gerði liðið eftir að vera nýbúið að vinna sinn fyrsta titil í sex ár og stuðningsmenn félagsins voru farnir að láta aftur í sér heyra eftir slök ár á undan. Enn verra er að tapa síðan svona á móti Liverpool-liðinu sem hefur verið í tómu tjóni í allan vetur og fékk meðal annars á sig fimm mörk á móti Real Madrid í Meistaradeildinni á dögunum. Liverpool menn skoruðu sex mörk í seinni hálfleiknum þar sem algjört karakterleysi í liði Manchester United hneykslaði marga, þar á meðal hollenska knattspyrnustjóra þess Erik ten Hag. En er þetta mögulega vandræðalegasta tapið í fótboltaheiminum síðustu ár? Það eru auðvitað nokkur tilkölluð þegar kemur að því að stórlið eru að fá mikinn skell á stóra sviðinu. Vísi langar að kanna hug lesenda sinna varðandi það hver af eftirtöldum töpum séu þau vandræðalegustu hjá bestu fótboltaliðum heims. Vandræðalegustu töp fótboltans undanfarin fimmtán ár: 0-7 tap Manchester United á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni 2023 0-4 tap Real Madrid á heimavelli á móti Barcelona í spænsku deildinni 2022 2-8 tap Barcelona á móti Bayern München í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar 2020 2-7 tap Tottenam á móti Bayern München í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 2019 1-6 tap Paris Saint Germain á móti Barcelona í seinni leik í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar 2017 2-8 tap Arsenal á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni 2011 1-7 tap Brasilíu á heimavelli á móti Þýskalandi i undanúrslitum HM 2014 1-5 tap Spánar á móti Hollandi í riðlakeppni HM 2014 1-6 tap Manchester United á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni 2011 2-6 tap Real Madrid á heimavelli á móti Barcelona í spænsku deildinni 2009
Enski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Sjá meira