Gary Neville: Leikmenn Manchester United voru étnir lifandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2023 07:31 Bruno Fernandes fékk að heyra það eftir 7-0 tap Manchester United á móti Liverpool á Anfield í gær. Getty/Matthew Peters Fyrrum fyrirliði Manchester United sparaði ekki stóru orðin þegar hann gagnrýndi liðið eftir 7-0 tap á móti Liverpool á Anfield í gær. Þetta er stærsta tap United í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og það á móti erkifjendunum í Liverpool. Gary Neville var algjörlega misboðið og tók fyrirliðann Bruno Fernandes sérstaklega fyrir þegar hann gagnrýndi skammarlega frammistöðu liðsins. Sex af sjö mörkum Liverpool komu í seinni hálfleiknum. „Seinni hálfleikurinn var algjör hneisa,“ sagði Gary Neville á Sky Sports. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Liðinu var slátrað og enginn var verri en Bruno Fernandes sem var hreinlega vandræðalega lélegur á tímum,“ sagði Neville. „Þeir áttuðu sig ekki á hættunni í þessari viðureign. Leikmenn Manchester United voru étnir lifandi í þessum leik,“ sagði Neville. Neville var meðal annars ósáttur með það að Fernandes vildi losna af velli þegar Marcus Rashford var tekinn af velli á 85. mínútu „Hann hélt uppi höndunum eins og hann væri að spyrja: Af hverju er ég ekki að koma af velli? Ég hef fengið mig fullsaddan af Fernandes að veifa höndunum, vælandi í öllum og haldandi um andlitið þegar einhver kemur við hann,“ sagði Neville. „Það var ekki frammistaða sæmandi fyrirliða Manchester United og ég er viss um að Erik ten Hag mun taka á því,“ sagði Neville. BBC fjallaði um viðbrögð Neville og annarra sérfræðinga Sky Sports eftir leikinn. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Gary Neville var algjörlega misboðið og tók fyrirliðann Bruno Fernandes sérstaklega fyrir þegar hann gagnrýndi skammarlega frammistöðu liðsins. Sex af sjö mörkum Liverpool komu í seinni hálfleiknum. „Seinni hálfleikurinn var algjör hneisa,“ sagði Gary Neville á Sky Sports. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Liðinu var slátrað og enginn var verri en Bruno Fernandes sem var hreinlega vandræðalega lélegur á tímum,“ sagði Neville. „Þeir áttuðu sig ekki á hættunni í þessari viðureign. Leikmenn Manchester United voru étnir lifandi í þessum leik,“ sagði Neville. Neville var meðal annars ósáttur með það að Fernandes vildi losna af velli þegar Marcus Rashford var tekinn af velli á 85. mínútu „Hann hélt uppi höndunum eins og hann væri að spyrja: Af hverju er ég ekki að koma af velli? Ég hef fengið mig fullsaddan af Fernandes að veifa höndunum, vælandi í öllum og haldandi um andlitið þegar einhver kemur við hann,“ sagði Neville. „Það var ekki frammistaða sæmandi fyrirliða Manchester United og ég er viss um að Erik ten Hag mun taka á því,“ sagði Neville. BBC fjallaði um viðbrögð Neville og annarra sérfræðinga Sky Sports eftir leikinn. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti