Valgeir Lunddal í átta liða úrslit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. mars 2023 16:16 Kristoffer Lund Hansen og Valgeir Lunddal Friðriksson glaðbeittir með gullhjálmana eftir að Häcken varð sænskur meistari á síðustu leiktíð. Rudy Alvardo Valgeir Lunddal Friðriksson lék allan leikinn er sænsku meistararnir í Häcken tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Íslendingalið Örebro og Sirius eru hins vegar fallin úr leik. Sænski bikarinn, sem leikinn er áður en deildarkeppnin hefst, fer þannig fram að það eru átta riðlar með fjórum liðum hvert. Leikin er einföld umferð og efsta lið hvers riðils fer áfram í 8-liða úrslit. Benie Traore skoraði bæði mörk Häcken í 2-1 sigri á Halmstad í dag. Sænsku meistararnir fara því í 8-liða úrslitin með fullt hús stiga. Íslendingliðin Sirius og Örebro eru hins vegar úr leik eftir leiki dagsins. Sirius tapaði 3-2 fyrir Mjällby. Óli Valur Ómarsson var í byrjunarliði Sirius en Aron Bjarnason var fjarri vegna meiðsla. Leikurinn var hreinn úrslitaleikur um sæti í 8-liða úrslitum og Sirius því úr leik. Axel Óskar Andrésson hóf leik Örebro og Landskrona í miðverði heimaliðsins. Valgeir Valgeirsson var hins vegar fjarri góðu gamni í dag. Það kom ekki að sök þar sem Örebro vann þægilegan 2-0 sigur. Riðlakeppninni lýkur á mánudag. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Sjá meira
Sænski bikarinn, sem leikinn er áður en deildarkeppnin hefst, fer þannig fram að það eru átta riðlar með fjórum liðum hvert. Leikin er einföld umferð og efsta lið hvers riðils fer áfram í 8-liða úrslit. Benie Traore skoraði bæði mörk Häcken í 2-1 sigri á Halmstad í dag. Sænsku meistararnir fara því í 8-liða úrslitin með fullt hús stiga. Íslendingliðin Sirius og Örebro eru hins vegar úr leik eftir leiki dagsins. Sirius tapaði 3-2 fyrir Mjällby. Óli Valur Ómarsson var í byrjunarliði Sirius en Aron Bjarnason var fjarri vegna meiðsla. Leikurinn var hreinn úrslitaleikur um sæti í 8-liða úrslitum og Sirius því úr leik. Axel Óskar Andrésson hóf leik Örebro og Landskrona í miðverði heimaliðsins. Valgeir Valgeirsson var hins vegar fjarri góðu gamni í dag. Það kom ekki að sök þar sem Örebro vann þægilegan 2-0 sigur. Riðlakeppninni lýkur á mánudag.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn