Stuðningur við ríkisstjórnina aldrei verið minni Bjarki Sigurðsson skrifar 3. mars 2023 09:08 Fulltrúar stjórnarflokkanna þriggja fyrir utan Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra Sjálfstæðisflokksins, Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra Framsóknarflokksins, og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Vinstri grænna. Vísir/Vilhelm Fylgi ríkisstjórnarinnar minnkar um fjögur prósentustig í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup og stendur nú í 42 prósentum. Stuðningur við stjórnarflokkana þrjá mælist fjörutíu prósent og minnkar um tvö prósentustig. Þjóðarpúls Gallup er netkönnun sem framkvæmd var dagana 1. til 28. febrúar. Heildarúrtaksstærð var 9.517 manns og var þátttökuhlutfall 49,6 prósent. Sá flokkur sem mælist með mesta fylgið er Samfylkingin með 24 prósent. Næst á eftir kemur Sjálfstæðisflokkurinn með 22,5 prósent en báðir flokkar missa fylgi frá síðustu skoðanakönnun, Samfylkingin 1,3 prósentustig og Sjálfstæðisflokkurinn eitt prósentustig. Píratar stökkva upp fyrir Framsókn og í þriðja sæti yfir vinsældir stjórnmálaflokka. Þeir mælast með 12,1 prósent fylgi og bæta við sig 1,7 prósentustigum á meðan Framsóknarflokkurinn tapar 0,5 prósentustigi og stendur í 10,8 prósentum. Viðreisn mælist með 7,7 prósent, Vinstri græn með 6,8 prósent, Flokkur fólksins með 5,6 prósent, Miðflokkurinn með 5,3 prósent og Sósíalistaflokkurinn með fimm prósent. Þar með er stuðningur við ríkisstjórnarflokkana í 40,1 prósenti. 42 prósent svarenda sögðust styðja ríkisstjórnina og minnkar stuðningurinn um fjögur prósentustig. Skoðanakannanir Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Píratar Framsóknarflokkurinn Viðreisn Vinstri græn Flokkur fólksins Miðflokkurinn Sósíalistaflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Sjá meira
Þjóðarpúls Gallup er netkönnun sem framkvæmd var dagana 1. til 28. febrúar. Heildarúrtaksstærð var 9.517 manns og var þátttökuhlutfall 49,6 prósent. Sá flokkur sem mælist með mesta fylgið er Samfylkingin með 24 prósent. Næst á eftir kemur Sjálfstæðisflokkurinn með 22,5 prósent en báðir flokkar missa fylgi frá síðustu skoðanakönnun, Samfylkingin 1,3 prósentustig og Sjálfstæðisflokkurinn eitt prósentustig. Píratar stökkva upp fyrir Framsókn og í þriðja sæti yfir vinsældir stjórnmálaflokka. Þeir mælast með 12,1 prósent fylgi og bæta við sig 1,7 prósentustigum á meðan Framsóknarflokkurinn tapar 0,5 prósentustigi og stendur í 10,8 prósentum. Viðreisn mælist með 7,7 prósent, Vinstri græn með 6,8 prósent, Flokkur fólksins með 5,6 prósent, Miðflokkurinn með 5,3 prósent og Sósíalistaflokkurinn með fimm prósent. Þar með er stuðningur við ríkisstjórnarflokkana í 40,1 prósenti. 42 prósent svarenda sögðust styðja ríkisstjórnina og minnkar stuðningurinn um fjögur prósentustig.
Skoðanakannanir Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Píratar Framsóknarflokkurinn Viðreisn Vinstri græn Flokkur fólksins Miðflokkurinn Sósíalistaflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Sjá meira