Stuðningur við ríkisstjórnina aldrei verið minni Bjarki Sigurðsson skrifar 3. mars 2023 09:08 Fulltrúar stjórnarflokkanna þriggja fyrir utan Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra Sjálfstæðisflokksins, Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra Framsóknarflokksins, og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Vinstri grænna. Vísir/Vilhelm Fylgi ríkisstjórnarinnar minnkar um fjögur prósentustig í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup og stendur nú í 42 prósentum. Stuðningur við stjórnarflokkana þrjá mælist fjörutíu prósent og minnkar um tvö prósentustig. Þjóðarpúls Gallup er netkönnun sem framkvæmd var dagana 1. til 28. febrúar. Heildarúrtaksstærð var 9.517 manns og var þátttökuhlutfall 49,6 prósent. Sá flokkur sem mælist með mesta fylgið er Samfylkingin með 24 prósent. Næst á eftir kemur Sjálfstæðisflokkurinn með 22,5 prósent en báðir flokkar missa fylgi frá síðustu skoðanakönnun, Samfylkingin 1,3 prósentustig og Sjálfstæðisflokkurinn eitt prósentustig. Píratar stökkva upp fyrir Framsókn og í þriðja sæti yfir vinsældir stjórnmálaflokka. Þeir mælast með 12,1 prósent fylgi og bæta við sig 1,7 prósentustigum á meðan Framsóknarflokkurinn tapar 0,5 prósentustigi og stendur í 10,8 prósentum. Viðreisn mælist með 7,7 prósent, Vinstri græn með 6,8 prósent, Flokkur fólksins með 5,6 prósent, Miðflokkurinn með 5,3 prósent og Sósíalistaflokkurinn með fimm prósent. Þar með er stuðningur við ríkisstjórnarflokkana í 40,1 prósenti. 42 prósent svarenda sögðust styðja ríkisstjórnina og minnkar stuðningurinn um fjögur prósentustig. Skoðanakannanir Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Píratar Framsóknarflokkurinn Viðreisn Vinstri græn Flokkur fólksins Miðflokkurinn Sósíalistaflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
Þjóðarpúls Gallup er netkönnun sem framkvæmd var dagana 1. til 28. febrúar. Heildarúrtaksstærð var 9.517 manns og var þátttökuhlutfall 49,6 prósent. Sá flokkur sem mælist með mesta fylgið er Samfylkingin með 24 prósent. Næst á eftir kemur Sjálfstæðisflokkurinn með 22,5 prósent en báðir flokkar missa fylgi frá síðustu skoðanakönnun, Samfylkingin 1,3 prósentustig og Sjálfstæðisflokkurinn eitt prósentustig. Píratar stökkva upp fyrir Framsókn og í þriðja sæti yfir vinsældir stjórnmálaflokka. Þeir mælast með 12,1 prósent fylgi og bæta við sig 1,7 prósentustigum á meðan Framsóknarflokkurinn tapar 0,5 prósentustigi og stendur í 10,8 prósentum. Viðreisn mælist með 7,7 prósent, Vinstri græn með 6,8 prósent, Flokkur fólksins með 5,6 prósent, Miðflokkurinn með 5,3 prósent og Sósíalistaflokkurinn með fimm prósent. Þar með er stuðningur við ríkisstjórnarflokkana í 40,1 prósenti. 42 prósent svarenda sögðust styðja ríkisstjórnina og minnkar stuðningurinn um fjögur prósentustig.
Skoðanakannanir Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Píratar Framsóknarflokkurinn Viðreisn Vinstri græn Flokkur fólksins Miðflokkurinn Sósíalistaflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira