Vond vika varð enn verri hjá Börsungum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2023 14:00 Robert Lewandowski verður frá næstu vikur vegna meiðslanna sem eru slæmar fréttir fyrir Barcelona sem er með þunnskipaðan framherjahóp. Getty/Catherine Ivill Knattspyrnulið Barcelona upplifði sannkallaða martraðarviku í lok febrúarmánaðar. Ógöngur félagsins byrjuðu á Old Trafford þegar liðið datt út úr Evrópudeildinni á móti Manchester United þrátt fyrir að komast yfir í leiknum. Robert Lewandowski will miss Thursday s Copa del Rey Clásico first leg with a hamstring problem he s expected to miss around two weeks, per multiple reports pic.twitter.com/6XEUzygNFJ— B/R Football (@brfootball) February 27, 2023 Þær héldu áfram þegar liðið tapaði óvænt 1-0 á móti Almeria sem var eitt af neðstu liðum deildarinnar. Til að gera vonda viku enn verri þá meiddist framherjinn Robert Lewandowski í tapinu á móti Almeria. Lewandowski tognaði aftan í læri og mun örugglega missa af leiknum á móti Real Madrid í undanúrslitum spænska bikarsins á fimmtudagskvöldið. Þetta er fyrri leikur liðanna og liðið mun sakna síns langbesta framherja. Breiddin er líka ekki mikil fram á við því Pólverjinn er eini hreinræktaði framherji liðsins eftir að Börsungar leyfðu þeim Pierre-Emerick Aubameyang og Memphis Depay að fara. Pedri og Ousmane Dembele eru líka að glíma við meiðsli og útlitið er ekki alltof bjart fyrir Xavi og lærisveina hans. Barcelona will be without Pedri, Dembele and Lewandowski for El Clasico pic.twitter.com/GNswGdWlcE— ESPN FC (@ESPNFC) February 27, 2023 Spænski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Ógöngur félagsins byrjuðu á Old Trafford þegar liðið datt út úr Evrópudeildinni á móti Manchester United þrátt fyrir að komast yfir í leiknum. Robert Lewandowski will miss Thursday s Copa del Rey Clásico first leg with a hamstring problem he s expected to miss around two weeks, per multiple reports pic.twitter.com/6XEUzygNFJ— B/R Football (@brfootball) February 27, 2023 Þær héldu áfram þegar liðið tapaði óvænt 1-0 á móti Almeria sem var eitt af neðstu liðum deildarinnar. Til að gera vonda viku enn verri þá meiddist framherjinn Robert Lewandowski í tapinu á móti Almeria. Lewandowski tognaði aftan í læri og mun örugglega missa af leiknum á móti Real Madrid í undanúrslitum spænska bikarsins á fimmtudagskvöldið. Þetta er fyrri leikur liðanna og liðið mun sakna síns langbesta framherja. Breiddin er líka ekki mikil fram á við því Pólverjinn er eini hreinræktaði framherji liðsins eftir að Börsungar leyfðu þeim Pierre-Emerick Aubameyang og Memphis Depay að fara. Pedri og Ousmane Dembele eru líka að glíma við meiðsli og útlitið er ekki alltof bjart fyrir Xavi og lærisveina hans. Barcelona will be without Pedri, Dembele and Lewandowski for El Clasico pic.twitter.com/GNswGdWlcE— ESPN FC (@ESPNFC) February 27, 2023
Spænski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira