Íslendingarnir völdu Messi en ekki þá bestu Sindri Sverrisson skrifar 28. febrúar 2023 08:31 Aron Einar Gunnarsson og Sara Björk Gunnarsdóttir höfðu atkvæðisrétt sem landslisðfyrirliðar Íslands. Sara kaus í síðasta sinn því hún er nú hætt í landsliðinu. Samsett/Getty Fulltrúar Íslands í vali FIFA á besta knattspyrnufólki ársins 2022 voru sammála um hvaða fólk ætti að vera efst á lista, en tilkynnt var um kjörið í gærkvöld. Lionel Messi og Alexia Putellas urðu efst í kjörinu og hlaut Messi afgerandi kosningu eftir að hafa meðal annars leitt Argentínu að heimsmeistaratitlinum í Katar. Jafnari kosning var um bestu knattspyrnukonuna og til að mynda kusu fleiri landsliðsþjálfarar ensku landsliðskonuna Beth Mead en Putellas, og allir þrír fulltrúar Íslands í kjörinu völdu Mead. Það eru þjálfarar og fyrirliðar landsliðanna í heiminum sem eiga atkvæðisrétt í kosningunni, sem og einn blaðamaður í hverju landi. Arnar Þór Viðarsson, Aron Einar Gunnarsson og Víðir Sigurðsson, umsjónarmaður íþróttadeildar Morgunblaðsins, tóku þannig þátt í kjörinu á knattspyrnumanni ársins og voru allir með Messi efstan á blaði. Hann varð langefstur í kjörinu en Kylian Mbappé í 2. sæti og Karim Benzema í 3. sæti. Val Arnars: Lionel Messi Kylian Mbappé Luka Modric Val Arons: Lionel Messi Karim Benzema Kylian Mbappé Val Víðis: Lionel Messi Kylian Mbappé Karim Benzema Í valinu á knattspyrnukonu ársins tók Sara Björk Gunnarsdóttir þátt í síðasta sinn og hún var með Beth Mead efsta, rétt eins og landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson og Víðir Sigurðsson. Þau höfðu því Mead, sem var lykilmaður í sigri Englands á EM í fyrrasumar, fyrir ofan sigurvegara kjörsins, Alexiu Putellas, sem vann spænsku þrennuna með Barcelona og komst með liðinu í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Mead endaði í 3. sæti kjörsins og Alex Morgan í 2. sæti. Raunar komst Putellas hvorki inn á þriggja kvenna listann hjá Söru né Þorsteini, en náði 3. sætinu hjá Víði. Val Þorsteins: Beth Mead Keira Walsh Alex Morgan Val Söru: Beth Mead Keira Walsh Wendie Renard Val Víðis: Beth Mead Alexandra Popp Alexia Putellas Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Lionel Messi og Alexia Putellas urðu efst í kjörinu og hlaut Messi afgerandi kosningu eftir að hafa meðal annars leitt Argentínu að heimsmeistaratitlinum í Katar. Jafnari kosning var um bestu knattspyrnukonuna og til að mynda kusu fleiri landsliðsþjálfarar ensku landsliðskonuna Beth Mead en Putellas, og allir þrír fulltrúar Íslands í kjörinu völdu Mead. Það eru þjálfarar og fyrirliðar landsliðanna í heiminum sem eiga atkvæðisrétt í kosningunni, sem og einn blaðamaður í hverju landi. Arnar Þór Viðarsson, Aron Einar Gunnarsson og Víðir Sigurðsson, umsjónarmaður íþróttadeildar Morgunblaðsins, tóku þannig þátt í kjörinu á knattspyrnumanni ársins og voru allir með Messi efstan á blaði. Hann varð langefstur í kjörinu en Kylian Mbappé í 2. sæti og Karim Benzema í 3. sæti. Val Arnars: Lionel Messi Kylian Mbappé Luka Modric Val Arons: Lionel Messi Karim Benzema Kylian Mbappé Val Víðis: Lionel Messi Kylian Mbappé Karim Benzema Í valinu á knattspyrnukonu ársins tók Sara Björk Gunnarsdóttir þátt í síðasta sinn og hún var með Beth Mead efsta, rétt eins og landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson og Víðir Sigurðsson. Þau höfðu því Mead, sem var lykilmaður í sigri Englands á EM í fyrrasumar, fyrir ofan sigurvegara kjörsins, Alexiu Putellas, sem vann spænsku þrennuna með Barcelona og komst með liðinu í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Mead endaði í 3. sæti kjörsins og Alex Morgan í 2. sæti. Raunar komst Putellas hvorki inn á þriggja kvenna listann hjá Söru né Þorsteini, en náði 3. sætinu hjá Víði. Val Þorsteins: Beth Mead Keira Walsh Alex Morgan Val Söru: Beth Mead Keira Walsh Wendie Renard Val Víðis: Beth Mead Alexandra Popp Alexia Putellas
Val Arnars: Lionel Messi Kylian Mbappé Luka Modric Val Arons: Lionel Messi Karim Benzema Kylian Mbappé Val Víðis: Lionel Messi Kylian Mbappé Karim Benzema
Val Þorsteins: Beth Mead Keira Walsh Alex Morgan Val Söru: Beth Mead Keira Walsh Wendie Renard Val Víðis: Beth Mead Alexandra Popp Alexia Putellas
Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira