„Versti leikur tímabilsins“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. febrúar 2023 22:30 Xavi pirraður á hliðarlínunni í kvöld. vísir/Getty Ein óvæntustu úrslit helgarinnar í evrópskum fótbolta litu dagsins ljós þegar botnbaráttulið Almeria bar sigurorð af toppliði Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Börsungar voru á mikilli sigurgöngu og voru raunar taplausir á þessu ári þar til þeir töpuðu fyrir Man Utd á Old Trafford síðastliðið fimmtudagskvöld og fylgdu því svo eftir með 1-0 tapi gegn Almeria í kvöld. „Ég er reiður af því að þetta er versti leikur sem við höfum spilað á þessu tímabili, sérstaklega í fyrri hálfleiknum. Okkur skorti ákefð og flæði. Við sýndum enga ástríðu í að vinna leikinn,“ sagði Xavi, stjóri Barcelona í leikslok. „Þetta var skárra í síðari hálfleik. Þetta var erfiður leikur og vondur dagur fyrir okkur en við höfum enn sjö stiga forystu á toppnum.“ „Það verður erfitt að vinna La Liga en við þurfum að bregðast við núna. Við höfum ekki sýnt fram á að við viljum virkilega vinna,“ sagði Xavi. Hann mun þó ekki fá að stýra liði sínu af hliðarlínunni í næsta leik þar sem hann er kominn í leikbann eftir að hafa fengið sitt fimmta gula spjald á leiktíðinni í kvöld. Spænski boltinn Tengdar fréttir Fyrsta deildartap Börsunga á árinu kom í Almeria Vond vika að baki hjá spænska stórveldinu Barcelona. 26. febrúar 2023 19:34 Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjá meira
Börsungar voru á mikilli sigurgöngu og voru raunar taplausir á þessu ári þar til þeir töpuðu fyrir Man Utd á Old Trafford síðastliðið fimmtudagskvöld og fylgdu því svo eftir með 1-0 tapi gegn Almeria í kvöld. „Ég er reiður af því að þetta er versti leikur sem við höfum spilað á þessu tímabili, sérstaklega í fyrri hálfleiknum. Okkur skorti ákefð og flæði. Við sýndum enga ástríðu í að vinna leikinn,“ sagði Xavi, stjóri Barcelona í leikslok. „Þetta var skárra í síðari hálfleik. Þetta var erfiður leikur og vondur dagur fyrir okkur en við höfum enn sjö stiga forystu á toppnum.“ „Það verður erfitt að vinna La Liga en við þurfum að bregðast við núna. Við höfum ekki sýnt fram á að við viljum virkilega vinna,“ sagði Xavi. Hann mun þó ekki fá að stýra liði sínu af hliðarlínunni í næsta leik þar sem hann er kominn í leikbann eftir að hafa fengið sitt fimmta gula spjald á leiktíðinni í kvöld.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Fyrsta deildartap Börsunga á árinu kom í Almeria Vond vika að baki hjá spænska stórveldinu Barcelona. 26. febrúar 2023 19:34 Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjá meira
Fyrsta deildartap Börsunga á árinu kom í Almeria Vond vika að baki hjá spænska stórveldinu Barcelona. 26. febrúar 2023 19:34