Allir vellir í efstu deildum verða að vera flóðlýstir frá og með 2026 Smári Jökull Jónsson skrifar 25. febrúar 2023 16:01 Vanda Sigurgeirsdóttir er formaður KSÍ en því var hafnað á ársþinginu að lengja kjörtímabil formanns úr tveimur árum í fjögur. Vísir/Hulda Margrét Ársþing KSÍ afgreiddi tillögur og lagabreytingar á þinginu nú síðdegis. Meðal annars var samþykkt að gera kröfu um flóðlýsingu á leikjum í efstu deildum frá árinu 2026. Ársþing Knattspyrnusamband Íslands fer fram á Ísafirði þessa stundina. Fyrir lágu fjölmargar tillögur og lagabreytingar og hefur verið farið í gegnum þær hverja á fætur annarri. Tillaga til lagabreytingar um að formaður KSÍ muni sitja í fjögur ár í stað tveggja var hafnað en Vanda Sigurgeirsdóttir var kjörin formaður KSÍ fyrir ári síðan. Þá var það samþykkt að varaformaður Íslensks toppfótbolta geti setið stjórnarfundi KSÍ forfallist formaður ÍTF. Einnig lágu fyrir áhugaverðar tillögur um aðstöðumál hjá liðum í efstu deild karla og kvenna. Samþykkt var að krafa yrði gerð um ljósleiðaratengingu hjá liðum í efstu deild karla og kvenna frá og með tímabilinu 20204. Á síðasta tímabili kom upp sú staða í Bestu deild karla að byrja þurfti leiki snemma að degi til á virkum dögum þar sem vellirnir sem leikið var á voru ekki búnir flóðlýsingu. Á ársþinginu lá fyrir tillaga um að allir vellir í tveimur efstu deildum karla og kvenna skyldu búnir flóðljósum og að aðlögunartími yrði gefinn til ársins 2026. Tillagan var samþykkt en ljóst er að hún mun hafa þónokkur áhrif á framkvæmd Íslandsmótsins í framtíðinni. Tillöguna um flóðlýsingu má lesa hér. KSÍ Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Ársþing Knattspyrnusamband Íslands fer fram á Ísafirði þessa stundina. Fyrir lágu fjölmargar tillögur og lagabreytingar og hefur verið farið í gegnum þær hverja á fætur annarri. Tillaga til lagabreytingar um að formaður KSÍ muni sitja í fjögur ár í stað tveggja var hafnað en Vanda Sigurgeirsdóttir var kjörin formaður KSÍ fyrir ári síðan. Þá var það samþykkt að varaformaður Íslensks toppfótbolta geti setið stjórnarfundi KSÍ forfallist formaður ÍTF. Einnig lágu fyrir áhugaverðar tillögur um aðstöðumál hjá liðum í efstu deild karla og kvenna. Samþykkt var að krafa yrði gerð um ljósleiðaratengingu hjá liðum í efstu deild karla og kvenna frá og með tímabilinu 20204. Á síðasta tímabili kom upp sú staða í Bestu deild karla að byrja þurfti leiki snemma að degi til á virkum dögum þar sem vellirnir sem leikið var á voru ekki búnir flóðlýsingu. Á ársþinginu lá fyrir tillaga um að allir vellir í tveimur efstu deildum karla og kvenna skyldu búnir flóðljósum og að aðlögunartími yrði gefinn til ársins 2026. Tillagan var samþykkt en ljóst er að hún mun hafa þónokkur áhrif á framkvæmd Íslandsmótsins í framtíðinni. Tillöguna um flóðlýsingu má lesa hér.
KSÍ Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira