Hlær að reglubreytingu: „Varði vítin sem ég þurfti“ Valur Páll Eiríksson skrifar 23. febrúar 2023 08:00 Martínez var valinn besti markvörður heimsmeistaramótsins og fagnaði því á athyglisverðan hátt. Alex Livesey - Danehouse/Getty Images Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, er sagt undirbúa breytingar á reglum er varða markverði og athæfi þeirra á meðan vítaspyrnukeppnum stendur. Argentínumaðurinn Emiliano Martínez, og hans hegðun í vítakeppninni á úrslitaleik HM í fyrra, er sögð vera kveikjan að breytingum. Nýju regluverki er sagt eiga að koma í veg fyrir að markverðir trufli spyrnumenn í aðdraganda þeirra spyrnu. Martínez beitti öllum brögðunum í bókinni samkvæmt kollega sínum Hugo Lloris í tapliði Frakka. Hann hafði gert slíkt áður í mikilvægum leikjum Argentínu þegar þeir unnu Suður-Ameríkukeppnina árið 2021. Í úrslitaleik HM í Katar í desember varði hann frá Kingsley Coman og kastaði boltanum í burtu áður en Aurelien Tchouameni klúðraði sinni spyrnu. Martínez skutlar sér er Tchouameni skýtur framhjá markinu.Julian Finney/Getty Images Aðspurður um mögulegar breytingar kveðst Martínez ekki hafa áhyggjur. „Ég sagði eftir Suður-Ameríkukeppnina að ég væri óviss um hvort ég gerði slíkt aftur. Ég varði vítin sem ég þurfti að verja. Og nú gerðist það aftur á HM, ég veit ekki hvort ég mun verja víti næstu 20 árin, en ég þurfti að takast á við þau í Suður-Ameríkukeppninni og á HM,“ segir Martínez. „Ég varði þau og hjálpaði liðinu að vinna, það dugar mér. Við munum alltaf aðlagast nýju regluverki og því sem FIFA vill,“ segir Martínez um framhaldið. HM 2022 í Katar Fótbolti Mest lesið Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Sjá meira
Nýju regluverki er sagt eiga að koma í veg fyrir að markverðir trufli spyrnumenn í aðdraganda þeirra spyrnu. Martínez beitti öllum brögðunum í bókinni samkvæmt kollega sínum Hugo Lloris í tapliði Frakka. Hann hafði gert slíkt áður í mikilvægum leikjum Argentínu þegar þeir unnu Suður-Ameríkukeppnina árið 2021. Í úrslitaleik HM í Katar í desember varði hann frá Kingsley Coman og kastaði boltanum í burtu áður en Aurelien Tchouameni klúðraði sinni spyrnu. Martínez skutlar sér er Tchouameni skýtur framhjá markinu.Julian Finney/Getty Images Aðspurður um mögulegar breytingar kveðst Martínez ekki hafa áhyggjur. „Ég sagði eftir Suður-Ameríkukeppnina að ég væri óviss um hvort ég gerði slíkt aftur. Ég varði vítin sem ég þurfti að verja. Og nú gerðist það aftur á HM, ég veit ekki hvort ég mun verja víti næstu 20 árin, en ég þurfti að takast á við þau í Suður-Ameríkukeppninni og á HM,“ segir Martínez. „Ég varði þau og hjálpaði liðinu að vinna, það dugar mér. Við munum alltaf aðlagast nýju regluverki og því sem FIFA vill,“ segir Martínez um framhaldið.
HM 2022 í Katar Fótbolti Mest lesið Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Sjá meira