Ten Hag ánægður með tíuna Weghorst Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. febrúar 2023 17:01 Wout Weghorst komst vel frá sínu á Nývangi í gær. getty/David S. Bustamante Erik ten Hag var ánægður með hvernig Wout Weghorst spilaði í nýrri stöðu þegar Manchester United gerði 2-2 jafntefli við Barcelona í umspili um sæti í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar í gær. Ten Hag er framherji en spilaði sem fremsti miðjumaður í leiknum á Nývangi, eins og hann gerði seinni hluta leiks United og Leeds United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Bruno Fernandes var á hægri kantinum hjá United í gær, Jadon Sancho á þeim vinstri og Marcus Rashford fremstur. „Mér fannst þetta virka. Wout gerði vel í þessari stöðu eins og við vitum að hann getur,“ sagði Ten Hag. „Þetta gaf okkur nýja vídd. Jadon og Bruno færðu sig inn í hálfsvæðin, fengu boltann og bakverðirnir fylgdu með. Við fengum nýja vídd og marga möguleika og hefðum átt að vinna leikinn.“ Öll mörkin í leiknum í gær komu í seinni hálfleik. Marcos Alonso kom Börsungum yfir á 50. mínútu en Rashford jafnaði tveimur mínútum seinna. Jules Kounde skoraði svo sjálfsmark á 59. mínútu og kom United yfir. Ralphinha jafnaði síðan fyrir Barcelona á 76. mínútu. Liðin mætast aftur á Old Trafford á fimmtudaginn í næstu viku. Evrópudeild UEFA Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira
Ten Hag er framherji en spilaði sem fremsti miðjumaður í leiknum á Nývangi, eins og hann gerði seinni hluta leiks United og Leeds United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Bruno Fernandes var á hægri kantinum hjá United í gær, Jadon Sancho á þeim vinstri og Marcus Rashford fremstur. „Mér fannst þetta virka. Wout gerði vel í þessari stöðu eins og við vitum að hann getur,“ sagði Ten Hag. „Þetta gaf okkur nýja vídd. Jadon og Bruno færðu sig inn í hálfsvæðin, fengu boltann og bakverðirnir fylgdu með. Við fengum nýja vídd og marga möguleika og hefðum átt að vinna leikinn.“ Öll mörkin í leiknum í gær komu í seinni hálfleik. Marcos Alonso kom Börsungum yfir á 50. mínútu en Rashford jafnaði tveimur mínútum seinna. Jules Kounde skoraði svo sjálfsmark á 59. mínútu og kom United yfir. Ralphinha jafnaði síðan fyrir Barcelona á 76. mínútu. Liðin mætast aftur á Old Trafford á fimmtudaginn í næstu viku.
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira