Ten Hag ánægður með tíuna Weghorst Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. febrúar 2023 17:01 Wout Weghorst komst vel frá sínu á Nývangi í gær. getty/David S. Bustamante Erik ten Hag var ánægður með hvernig Wout Weghorst spilaði í nýrri stöðu þegar Manchester United gerði 2-2 jafntefli við Barcelona í umspili um sæti í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar í gær. Ten Hag er framherji en spilaði sem fremsti miðjumaður í leiknum á Nývangi, eins og hann gerði seinni hluta leiks United og Leeds United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Bruno Fernandes var á hægri kantinum hjá United í gær, Jadon Sancho á þeim vinstri og Marcus Rashford fremstur. „Mér fannst þetta virka. Wout gerði vel í þessari stöðu eins og við vitum að hann getur,“ sagði Ten Hag. „Þetta gaf okkur nýja vídd. Jadon og Bruno færðu sig inn í hálfsvæðin, fengu boltann og bakverðirnir fylgdu með. Við fengum nýja vídd og marga möguleika og hefðum átt að vinna leikinn.“ Öll mörkin í leiknum í gær komu í seinni hálfleik. Marcos Alonso kom Börsungum yfir á 50. mínútu en Rashford jafnaði tveimur mínútum seinna. Jules Kounde skoraði svo sjálfsmark á 59. mínútu og kom United yfir. Ralphinha jafnaði síðan fyrir Barcelona á 76. mínútu. Liðin mætast aftur á Old Trafford á fimmtudaginn í næstu viku. Evrópudeild UEFA Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti Fleiri fréttir Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Sjá meira
Ten Hag er framherji en spilaði sem fremsti miðjumaður í leiknum á Nývangi, eins og hann gerði seinni hluta leiks United og Leeds United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Bruno Fernandes var á hægri kantinum hjá United í gær, Jadon Sancho á þeim vinstri og Marcus Rashford fremstur. „Mér fannst þetta virka. Wout gerði vel í þessari stöðu eins og við vitum að hann getur,“ sagði Ten Hag. „Þetta gaf okkur nýja vídd. Jadon og Bruno færðu sig inn í hálfsvæðin, fengu boltann og bakverðirnir fylgdu með. Við fengum nýja vídd og marga möguleika og hefðum átt að vinna leikinn.“ Öll mörkin í leiknum í gær komu í seinni hálfleik. Marcos Alonso kom Börsungum yfir á 50. mínútu en Rashford jafnaði tveimur mínútum seinna. Jules Kounde skoraði svo sjálfsmark á 59. mínútu og kom United yfir. Ralphinha jafnaði síðan fyrir Barcelona á 76. mínútu. Liðin mætast aftur á Old Trafford á fimmtudaginn í næstu viku.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti Fleiri fréttir Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Sjá meira