Segir leiðsögumönnum að láta dæluna ganga Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 16. febrúar 2023 19:00 Jóhann segist hafa talsverðar áhyggjur af stöðunni. Vísir/Arnar Dagsferðir frá höfuðborginni verða fyrstar til að falla vegna verkfallsaðgerða segir rekstrarstjóri ferðaþjónustufyrirtækis. Allir leiðsögumenn hafa verið beðnir um að fylla á tankinn eins oft og þeir mögulega geta. Verkföllin eru farin að hafa mikil áhrif á ferðaþjónustuna, en þeim hótelstarfsmönnum sem hafa lagt niður störf fjölgaði í gær þegar starfsfólk Beraya hótela og Edition hótelsins hófu verkfallsaðgerðir. „Við höfum að sjálfsögðu gríðarlega áhyggjur og áhyggjurnar eru miklar varðandi hótelin í Reykjavík. Það segir sig sjálft þegar fólk getur ekki gist í borginni að það getur líklegast ekki komið til landsins. Varðandi eldsneytið þá sjáum við bara hvernig það endar. Við erum að gera þær ráðstafanir sem við getum og þurfum til þess að halda starfseminni gangandi eins lengi og hægt er en svo er bara ákveðið langt sem það nær.“ Það er alveg ljóst að einhverjar ferðir munu líka falla niður vegna eldsneytisskorts. „Já það er svona eins og við horfum þetta núna að ferðirnar úr Reykjavík, dagsferðirnar. Þær verða þær fyrstu til að falla. Planið núna er bara að allir leiðsögumenn eiga að fylla bílana eins oft og þeir geta.“ Ferðaþjónustan hefur rétt vel úr kútnum eftir heimsfaraldurinn en áföllin hafa dunið yfir undanfarið, sérstaklega hefur veðrið verið erfitt. „Við vorum einmitt að hlæja að þessu. Núna akkúrat þá er að koma smá hápunktur núna í lok febrúar. og allir bílar og allar ferðir eru fullbókaðar. Veðrið er gott og þá kemur þetta í staðin. Þetta er svona, þetta er áhugavert bara.“ Kjaraviðræður 2022-23 Ferðamennska á Íslandi Kjaramál Bensín og olía Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Verkföllin eru farin að hafa mikil áhrif á ferðaþjónustuna, en þeim hótelstarfsmönnum sem hafa lagt niður störf fjölgaði í gær þegar starfsfólk Beraya hótela og Edition hótelsins hófu verkfallsaðgerðir. „Við höfum að sjálfsögðu gríðarlega áhyggjur og áhyggjurnar eru miklar varðandi hótelin í Reykjavík. Það segir sig sjálft þegar fólk getur ekki gist í borginni að það getur líklegast ekki komið til landsins. Varðandi eldsneytið þá sjáum við bara hvernig það endar. Við erum að gera þær ráðstafanir sem við getum og þurfum til þess að halda starfseminni gangandi eins lengi og hægt er en svo er bara ákveðið langt sem það nær.“ Það er alveg ljóst að einhverjar ferðir munu líka falla niður vegna eldsneytisskorts. „Já það er svona eins og við horfum þetta núna að ferðirnar úr Reykjavík, dagsferðirnar. Þær verða þær fyrstu til að falla. Planið núna er bara að allir leiðsögumenn eiga að fylla bílana eins oft og þeir geta.“ Ferðaþjónustan hefur rétt vel úr kútnum eftir heimsfaraldurinn en áföllin hafa dunið yfir undanfarið, sérstaklega hefur veðrið verið erfitt. „Við vorum einmitt að hlæja að þessu. Núna akkúrat þá er að koma smá hápunktur núna í lok febrúar. og allir bílar og allar ferðir eru fullbókaðar. Veðrið er gott og þá kemur þetta í staðin. Þetta er svona, þetta er áhugavert bara.“
Kjaraviðræður 2022-23 Ferðamennska á Íslandi Kjaramál Bensín og olía Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira