Burnley laumaði sér í 16-liða úrslit | Öskubuskuævintýri Wrexham á enda Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. febrúar 2023 21:56 Burnley er á leið í 16-liða úrslit FA-bikarsins. Clive Brunskill/Getty Images Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley eru á leið í 16-liða úrslit FA-bikarsins í fótbolta eftir dramatískan 2-1 sigur gegn C-deildarliði Ipswich Town í kvöld. Þá var dramatíkin ekki minni þegar Sheffield United sló Hollywood-lið Wrexham úr leik á sama tíma. Jóhann Berg hóf leik á bekknum, en Nathan Tella kom Burnley yfir gegn Ipswich strax á fyrstu mínútu leiksins áður en George Hirst jafnaði metin aðeins tveimur mínútum síðar. Þetta reyndust einu tvö mörk fyrri hálfleiksins og staðan var því 1-1 þegar gengið var til búningsherbergja. Jóhann Berg kom svo inn af varamannabekknum þegar rúmar fimm mínútur voru til leiksloka, en sigurmarkið leit ekki dagsins ljós fyrr en á fjórðu mínútu uppbótartíma þegar Nathan Tella skoraði annað mark sitt og tryggði Burnley sæti í 16-liða úrslitum þar sem liðið mætir C-deildarliði Fleetwood Town. Our FA Cup run continues 🏆#BURIPS pic.twitter.com/Flo1FvYIwb— Burnley FC (@BurnleyOfficial) February 7, 2023 Þá þurfti Hollywood-lið Wrexham, sem leikur í ensku E-deildinni að sætta sig við 3-1 tap gegn Sheffield United sem leikur í B-deildinni. Anel Ahmedhodzic kom heimamönnum í Sheffield yfir með marki á 50. mínútu leiksins áður en Paul Mullin jafnaði metin fyrir Wrexham með marki af vítapunktinum níu mínútum síðar. Mullin fékk svo tækifæri til að koma gestunum yfir þegar liðið krækti sér í aðra vítaspyrnu, en í þetta skipti lét hann verja frá sér. Það var svo reynsluboltinn Billy Sharp sem kom Sheffield United yfir á nýjan leik með marki á fjórðu mínútu uppbótartíma eftir vandræðagang í vörn Wrexham áður en Norðmaðurinn Sander Berge gulltryggði 3-1 sigur Sheffield sem mætir Tottenham í 16-liða úrslitum. Enski boltinn Mest lesið Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Enski boltinn Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Fótbolti „Hinn íslenski Harry Kane“ Fótbolti Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Fótbolti Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Sjá meira
Jóhann Berg hóf leik á bekknum, en Nathan Tella kom Burnley yfir gegn Ipswich strax á fyrstu mínútu leiksins áður en George Hirst jafnaði metin aðeins tveimur mínútum síðar. Þetta reyndust einu tvö mörk fyrri hálfleiksins og staðan var því 1-1 þegar gengið var til búningsherbergja. Jóhann Berg kom svo inn af varamannabekknum þegar rúmar fimm mínútur voru til leiksloka, en sigurmarkið leit ekki dagsins ljós fyrr en á fjórðu mínútu uppbótartíma þegar Nathan Tella skoraði annað mark sitt og tryggði Burnley sæti í 16-liða úrslitum þar sem liðið mætir C-deildarliði Fleetwood Town. Our FA Cup run continues 🏆#BURIPS pic.twitter.com/Flo1FvYIwb— Burnley FC (@BurnleyOfficial) February 7, 2023 Þá þurfti Hollywood-lið Wrexham, sem leikur í ensku E-deildinni að sætta sig við 3-1 tap gegn Sheffield United sem leikur í B-deildinni. Anel Ahmedhodzic kom heimamönnum í Sheffield yfir með marki á 50. mínútu leiksins áður en Paul Mullin jafnaði metin fyrir Wrexham með marki af vítapunktinum níu mínútum síðar. Mullin fékk svo tækifæri til að koma gestunum yfir þegar liðið krækti sér í aðra vítaspyrnu, en í þetta skipti lét hann verja frá sér. Það var svo reynsluboltinn Billy Sharp sem kom Sheffield United yfir á nýjan leik með marki á fjórðu mínútu uppbótartíma eftir vandræðagang í vörn Wrexham áður en Norðmaðurinn Sander Berge gulltryggði 3-1 sigur Sheffield sem mætir Tottenham í 16-liða úrslitum.
Enski boltinn Mest lesið Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Enski boltinn Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Fótbolti „Hinn íslenski Harry Kane“ Fótbolti Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Fótbolti Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Sjá meira