Ronaldinho verður meira í Barcelona eftir að sonur hans samdi við félagið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2023 17:01 Ronaldinho og Lionel Messi þegar þeir léku hlið við hlið hjá Barcelona. Getty/Denis Doyle Sonur Ronaldinho hefur gengið frá samningi við Barcelona og faðir hans er ánægður með fréttirnar. Barcelona hefur áakveðið að semja við hinn sautján ára gamla Joao de Assis Moreira. Strákurinn, þekktur undir nafninu Joao Mendes, fylgir því í fótspor föður síns sem var besti leikmaður liðsins og besti leikmaður heims þegar hann lék með Barcelona í byrjun aldarinnar. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Joao Mendes var á reynslu síðan í janúar en hefur staðið sig nógu vel hjá spænska félaginu til að fá samning. Joao Mendes lék áður með Cruzerio en missti samninginn sinn þar. Hann á að búa yfir eitthvað af hæfileikum föður síns en hann er samt frekar hreinræktaður framherji heldur en sókndjarfur miðjumaður eins og faðirinn var. Ronaldinho staðfesti við Marca að strákurinn sé á leið til Barcelona. „Já hann er að koma núna. Ég yfirgef aldrei félagið. Barcelona er hluti af mínu lífi og hvert sem ég fer þá tek ég Barcelona með mér. Með komu sonar míns til Barcelona þá verður ég meira þar en áður,“ sagði Ronaldinho. Ronaldinho er nú 42 ára gamall en hann spilaði með Barcelona frá 2003 til 2008. Hann fékk Gullhnöttinn árið 2005 og var kosinn besti leikmaður heims af FIFA 2004 og 2006. Spænski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Sjá meira
Barcelona hefur áakveðið að semja við hinn sautján ára gamla Joao de Assis Moreira. Strákurinn, þekktur undir nafninu Joao Mendes, fylgir því í fótspor föður síns sem var besti leikmaður liðsins og besti leikmaður heims þegar hann lék með Barcelona í byrjun aldarinnar. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Joao Mendes var á reynslu síðan í janúar en hefur staðið sig nógu vel hjá spænska félaginu til að fá samning. Joao Mendes lék áður með Cruzerio en missti samninginn sinn þar. Hann á að búa yfir eitthvað af hæfileikum föður síns en hann er samt frekar hreinræktaður framherji heldur en sókndjarfur miðjumaður eins og faðirinn var. Ronaldinho staðfesti við Marca að strákurinn sé á leið til Barcelona. „Já hann er að koma núna. Ég yfirgef aldrei félagið. Barcelona er hluti af mínu lífi og hvert sem ég fer þá tek ég Barcelona með mér. Með komu sonar míns til Barcelona þá verður ég meira þar en áður,“ sagði Ronaldinho. Ronaldinho er nú 42 ára gamall en hann spilaði með Barcelona frá 2003 til 2008. Hann fékk Gullhnöttinn árið 2005 og var kosinn besti leikmaður heims af FIFA 2004 og 2006.
Spænski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Sjá meira