Rektor fannst látinn á skólalóðinni ásamt fjölskyldu sinni Árni Sæberg skrifar 6. febrúar 2023 00:14 Epsom framhaldsskólinn er einn sá virtasti í Bretlandi. Nemendur hans eru á aldrinum ellefu til átján ára. Epsom College/Facebook Emma Pattinson, rektor Epsom framhaldsskólans í Surrey á Bretlandi, fannst látin í byggingu á skólalóðinni ásamt eiginmanni sínum og sjö ára dóttur þeirra. Breska ríkisútvarpið hefur eftir lögreglunni í Surrey að lík fjölskyldunnar hafi fundist klukkan 01:10 aðfaranótt sunnudags. Lögreglan hefur hafið rannsókn og gefið út að ekki sé grunur uppi um að þriðji maður hafi komið að málum. „Fyrir hönd lögreglunnar í Surrey vil ég byrja á því að votta fjölskyldu og vinum Emmu, Lettie og Georges samúð okkar, sem og nemendum og starfsfólki Epsom. Ég vil fullvissa ykkur um að við munum rannsaka ítarlega hvað átti sér stað í nótt og vona að við getum veitt fólki einhvern frið í þessum erfiðu kringumstæðum,“ er haft eftir Kimball Edey, yfirlögregluþjóni lögreglunnar í Surrey. Skólinn meðal þeirra bestu Í frétt BBC segir að Pattinson hafi aðeins starfað við Epsom framhaldsskólann í fimm mánuði áður en hún lést. Skólinn hafi nýverið verið valinn besti einkarekni skólinn á Bretlandseyjum árið 2022. „Fyrir hönd allra í Epsom College vil ég tjá algjört sjokk og vantrú vegna þessara átakanlegu fregna,“ er haft eftir Dr. Alastair Wells, stjórnarformanni skólans. Þá er haft eftir Jon Vale, lögreglustjóra í Epsom og Ewell, að lögreglan sé meðvituð um að atburðir á borð við þennan gætu haft mikil áhrif á samfélagið og því yrði viðvera lögreglunnar aukin á svæðinu næstu daga. Bretland England Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Sjá meira
Breska ríkisútvarpið hefur eftir lögreglunni í Surrey að lík fjölskyldunnar hafi fundist klukkan 01:10 aðfaranótt sunnudags. Lögreglan hefur hafið rannsókn og gefið út að ekki sé grunur uppi um að þriðji maður hafi komið að málum. „Fyrir hönd lögreglunnar í Surrey vil ég byrja á því að votta fjölskyldu og vinum Emmu, Lettie og Georges samúð okkar, sem og nemendum og starfsfólki Epsom. Ég vil fullvissa ykkur um að við munum rannsaka ítarlega hvað átti sér stað í nótt og vona að við getum veitt fólki einhvern frið í þessum erfiðu kringumstæðum,“ er haft eftir Kimball Edey, yfirlögregluþjóni lögreglunnar í Surrey. Skólinn meðal þeirra bestu Í frétt BBC segir að Pattinson hafi aðeins starfað við Epsom framhaldsskólann í fimm mánuði áður en hún lést. Skólinn hafi nýverið verið valinn besti einkarekni skólinn á Bretlandseyjum árið 2022. „Fyrir hönd allra í Epsom College vil ég tjá algjört sjokk og vantrú vegna þessara átakanlegu fregna,“ er haft eftir Dr. Alastair Wells, stjórnarformanni skólans. Þá er haft eftir Jon Vale, lögreglustjóra í Epsom og Ewell, að lögreglan sé meðvituð um að atburðir á borð við þennan gætu haft mikil áhrif á samfélagið og því yrði viðvera lögreglunnar aukin á svæðinu næstu daga.
Bretland England Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent