Rektor fannst látinn á skólalóðinni ásamt fjölskyldu sinni Árni Sæberg skrifar 6. febrúar 2023 00:14 Epsom framhaldsskólinn er einn sá virtasti í Bretlandi. Nemendur hans eru á aldrinum ellefu til átján ára. Epsom College/Facebook Emma Pattinson, rektor Epsom framhaldsskólans í Surrey á Bretlandi, fannst látin í byggingu á skólalóðinni ásamt eiginmanni sínum og sjö ára dóttur þeirra. Breska ríkisútvarpið hefur eftir lögreglunni í Surrey að lík fjölskyldunnar hafi fundist klukkan 01:10 aðfaranótt sunnudags. Lögreglan hefur hafið rannsókn og gefið út að ekki sé grunur uppi um að þriðji maður hafi komið að málum. „Fyrir hönd lögreglunnar í Surrey vil ég byrja á því að votta fjölskyldu og vinum Emmu, Lettie og Georges samúð okkar, sem og nemendum og starfsfólki Epsom. Ég vil fullvissa ykkur um að við munum rannsaka ítarlega hvað átti sér stað í nótt og vona að við getum veitt fólki einhvern frið í þessum erfiðu kringumstæðum,“ er haft eftir Kimball Edey, yfirlögregluþjóni lögreglunnar í Surrey. Skólinn meðal þeirra bestu Í frétt BBC segir að Pattinson hafi aðeins starfað við Epsom framhaldsskólann í fimm mánuði áður en hún lést. Skólinn hafi nýverið verið valinn besti einkarekni skólinn á Bretlandseyjum árið 2022. „Fyrir hönd allra í Epsom College vil ég tjá algjört sjokk og vantrú vegna þessara átakanlegu fregna,“ er haft eftir Dr. Alastair Wells, stjórnarformanni skólans. Þá er haft eftir Jon Vale, lögreglustjóra í Epsom og Ewell, að lögreglan sé meðvituð um að atburðir á borð við þennan gætu haft mikil áhrif á samfélagið og því yrði viðvera lögreglunnar aukin á svæðinu næstu daga. Bretland England Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Fleiri fréttir Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Sjá meira
Breska ríkisútvarpið hefur eftir lögreglunni í Surrey að lík fjölskyldunnar hafi fundist klukkan 01:10 aðfaranótt sunnudags. Lögreglan hefur hafið rannsókn og gefið út að ekki sé grunur uppi um að þriðji maður hafi komið að málum. „Fyrir hönd lögreglunnar í Surrey vil ég byrja á því að votta fjölskyldu og vinum Emmu, Lettie og Georges samúð okkar, sem og nemendum og starfsfólki Epsom. Ég vil fullvissa ykkur um að við munum rannsaka ítarlega hvað átti sér stað í nótt og vona að við getum veitt fólki einhvern frið í þessum erfiðu kringumstæðum,“ er haft eftir Kimball Edey, yfirlögregluþjóni lögreglunnar í Surrey. Skólinn meðal þeirra bestu Í frétt BBC segir að Pattinson hafi aðeins starfað við Epsom framhaldsskólann í fimm mánuði áður en hún lést. Skólinn hafi nýverið verið valinn besti einkarekni skólinn á Bretlandseyjum árið 2022. „Fyrir hönd allra í Epsom College vil ég tjá algjört sjokk og vantrú vegna þessara átakanlegu fregna,“ er haft eftir Dr. Alastair Wells, stjórnarformanni skólans. Þá er haft eftir Jon Vale, lögreglustjóra í Epsom og Ewell, að lögreglan sé meðvituð um að atburðir á borð við þennan gætu haft mikil áhrif á samfélagið og því yrði viðvera lögreglunnar aukin á svæðinu næstu daga.
Bretland England Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Fleiri fréttir Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Sjá meira