Vilja vita meira um skólpið Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 3. febrúar 2023 23:40 Herdís segist sátt við aðstöðuna en hefði jafnvel viljað sjá glugga. Vísir/Arnar Sjósundsfólk fagnar nýrri skiptiaðstöðu við Ægisíðu í Vesturbænum en kallar eftir ítarlegri upplýsingum um vatnsgæði í rauntíma þar sem skólphreinsistöð stendur þar skammt frá. Uppbygging aðstöðunnar við Ægissíðu hefur gengið vel en hún hófst eftir að hugmynd að aðstöðunni barst í gegnum verkefnið hverfið mitt sem Reykjavíkurborg stendur fyrir. Skúrinn er óðum að taka á sig mynd. Herdís Anna Þorvaldsdóttir, formaður sjósundsfélags Reykjavíkur fagnar aðstöðunni. „Við hjá SJÓR voru mjög hamingjusöm með störf borgarinnar þar. Það var gott samráð við okkur og þetta kemur bara mjög vel út.“ Herdís heldur áfram. „Það munar mjög miklu að fötin séu þurr og fjúki ekki í burtu. Það snýst bara aðallega um það. Það þarf ekkert meir. Þetta er bara mjög svipað því sem að við vorum að tala um að þyrfti. Við hefðum kannski viljað hafa glugga svo þetta yrði ekki notað í eitthvað sem ekki má sjást.“ Sá böggull fylgir þó skammrifi að aðstaðan er í einungis um 500 metra fjarlægð frá skólpdælustöð við Faxaskjól. Það kemur fyrir að slíkar stöðvar ráði ekki við álagið sem fylgir miklum vatnavöxtum og skólp fari þá óhreinsað út í sjó með tilheyrandi gerlamengun. En hefur sjósundsfólk áhyggjur af nábýlinu við skolpdælustöðvar? „Já, við höfum mikið gagnrýnt það bara hvernig frárennslismálum er háttað og líka upplýsingagjöf um stöðuna á frárennslismálunum. Við getum séð inná veitusjánni hvort að lokar séu opnir eða ekki, en við myndum gjarnan vilja miklu ítarlegri upplýsingar og að upplýsingagjöfin væri aðgengilegri.“ Sund Sjósund Reykjavík Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira
Uppbygging aðstöðunnar við Ægissíðu hefur gengið vel en hún hófst eftir að hugmynd að aðstöðunni barst í gegnum verkefnið hverfið mitt sem Reykjavíkurborg stendur fyrir. Skúrinn er óðum að taka á sig mynd. Herdís Anna Þorvaldsdóttir, formaður sjósundsfélags Reykjavíkur fagnar aðstöðunni. „Við hjá SJÓR voru mjög hamingjusöm með störf borgarinnar þar. Það var gott samráð við okkur og þetta kemur bara mjög vel út.“ Herdís heldur áfram. „Það munar mjög miklu að fötin séu þurr og fjúki ekki í burtu. Það snýst bara aðallega um það. Það þarf ekkert meir. Þetta er bara mjög svipað því sem að við vorum að tala um að þyrfti. Við hefðum kannski viljað hafa glugga svo þetta yrði ekki notað í eitthvað sem ekki má sjást.“ Sá böggull fylgir þó skammrifi að aðstaðan er í einungis um 500 metra fjarlægð frá skólpdælustöð við Faxaskjól. Það kemur fyrir að slíkar stöðvar ráði ekki við álagið sem fylgir miklum vatnavöxtum og skólp fari þá óhreinsað út í sjó með tilheyrandi gerlamengun. En hefur sjósundsfólk áhyggjur af nábýlinu við skolpdælustöðvar? „Já, við höfum mikið gagnrýnt það bara hvernig frárennslismálum er háttað og líka upplýsingagjöf um stöðuna á frárennslismálunum. Við getum séð inná veitusjánni hvort að lokar séu opnir eða ekki, en við myndum gjarnan vilja miklu ítarlegri upplýsingar og að upplýsingagjöfin væri aðgengilegri.“
Sund Sjósund Reykjavík Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira