Segist ekki ræða um eyðslu Chelsea nema með lögfræðing viðstaddan Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. febrúar 2023 22:31 Jürgen Klopp grínaðist með það að hann gæti ekki rætt um eyðslu Chelsea nema hafa lögfræðing viðstaddann. Andrew Powell/Liverpool FC via Getty Images Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að hann muni aðeins ræða um eyðslu Chelsea í janúarglugganum ef hann er með lögfræðinginn sinn sér við hlið. Eins og frægt er orðið fór Chelsea mikinn á leikmannamarkaðnum í janúar og splæsti í átta nýja leikmenn. Félagið eyddi 323 milljónum punda, sem samsvarar tæplega 55,5 milljörðum íslenskra króna, og gerði Enzo Fernandez að dýrasta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi þegar félagið greiddi tæplega 107 milljónir punda fyrir hann. Alls eyddi Chelsea meira í janúar en öll liðin í efstu deildum Ítalíu, Spánar, Þýskalands og Frakklands til samans í janúar. Á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool og Wolves sem fer fram á morgun var Klopp spurður út í þessa gríðarlegu eyðslu Chelsea á leikmannamarkaðnum. Jurgen Klopp on Chelsea spending: “I'll say nothing without my lawyer”. ⚠️🔴 #LFC“I don't understand this part of the business, it's a big number. They are all really good players so congratulations. I don't understand how it's possible, but it's not for me to explain”. pic.twitter.com/Z3sRxhiseg— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 3, 2023 „Ég segi ekkert nema vera með lögfræðinginn minn viðstaddan,“ grínaðist Klopp. „Nei, ég er að grínast. Ég skil ekki þennan hluta viðskiptana, hvað þú mátt og hvað þú mátt ekki. Þetta eru allt góðir leikmenn, þannig að ef við horfum á þetta frá því sjónarhorni segi ég bara til hamingju.“ „Ég skil ekki hvernig þetta er mögulegt, en ég er augljóslega ekki rétti maðurinn til að útskýra það hvernig þetta virkar.“ „Það kemur að því að þessir leikmenn eigi eftir að ná saman og spila vel saman, en hversu fljótt það gerist veit ég ekki.“ Enski boltinn Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Sjá meira
Eins og frægt er orðið fór Chelsea mikinn á leikmannamarkaðnum í janúar og splæsti í átta nýja leikmenn. Félagið eyddi 323 milljónum punda, sem samsvarar tæplega 55,5 milljörðum íslenskra króna, og gerði Enzo Fernandez að dýrasta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi þegar félagið greiddi tæplega 107 milljónir punda fyrir hann. Alls eyddi Chelsea meira í janúar en öll liðin í efstu deildum Ítalíu, Spánar, Þýskalands og Frakklands til samans í janúar. Á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool og Wolves sem fer fram á morgun var Klopp spurður út í þessa gríðarlegu eyðslu Chelsea á leikmannamarkaðnum. Jurgen Klopp on Chelsea spending: “I'll say nothing without my lawyer”. ⚠️🔴 #LFC“I don't understand this part of the business, it's a big number. They are all really good players so congratulations. I don't understand how it's possible, but it's not for me to explain”. pic.twitter.com/Z3sRxhiseg— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 3, 2023 „Ég segi ekkert nema vera með lögfræðinginn minn viðstaddan,“ grínaðist Klopp. „Nei, ég er að grínast. Ég skil ekki þennan hluta viðskiptana, hvað þú mátt og hvað þú mátt ekki. Þetta eru allt góðir leikmenn, þannig að ef við horfum á þetta frá því sjónarhorni segi ég bara til hamingju.“ „Ég skil ekki hvernig þetta er mögulegt, en ég er augljóslega ekki rétti maðurinn til að útskýra það hvernig þetta virkar.“ „Það kemur að því að þessir leikmenn eigi eftir að ná saman og spila vel saman, en hversu fljótt það gerist veit ég ekki.“
Enski boltinn Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Sjá meira