Karólína Lea snýr aftur í landsliðið og Ólöf Sigríður valin í fyrsta sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2023 13:11 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fagnar hér sínu fyrsta marki á stórmóti, í 1-1 jafnteflinu við Ítalíu á EM síðasta sumar. VÍSIR/VILHELM Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt hópinn sinn fyrir Pinatar æfingamótið sem fer fram á Spáni seinna í þessum mánuði. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir snýr aftur í íslenska landsliðið eftir að hafa verið frá vegna meiðsla síðan á Evrópumótinu síðasta sumar. Karólína Lea fékk tíma til að vinna sig út úr sínum meiðslum en þýska liðið Bayern München ákvað að passa upp á hana eftir EM í fyrra. Hún er byrjuð að æfa með þýska liðinu og snýr nú aftur í landsliðið sem eru miklar gleðifréttir. Markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir, sem er líka hjá Bayern, snýr líka aftur í landsliðið eftir að hafa meiðst á æfingu landsliðsins á Evrópumótinu í fyrra. Einn nýliði er í hópnum, en það er Ólöf Sigríður Kristinsdóttir framherji Þróttar R. Ólöf Sigríður skoraði 4 mörk í 8 leikjum með Þrótti í Bestu deildinni í fyrra og hefur skorað 18 mörk í 39 leikjum í efstu deild fyrir tvítugt. Hún hefur enn fremur skorað 11 mörk í 24 leikjum fyrir yngri landslið Íslands. Ólöf hefur verið í miklum ham í Reykjavíkurmótinu í árbyrjun og er með tíu mörk í aðeins þremur leikjum þar. Hafrún Rakel Halldórsdóttir er líka að snúa aftur í landsliðið eftir meiðsli. Bæði Arna Sif Ásgrímsdóttir og Hlín Eiríksdóttir eru líka í hópnum en Þorsteinn var gagnrýndur fyrir að velja þær ekki á síðasta ári. Á Pinatar æfingamótinu mæta íslensku stelpurnar Skotlandi, Wales og Filippseyjum og verða allir leikirnir sýndir í beinu streymi á KSÍ TV. Hópur A kvenna sem keppir á Pinatar Cup 15.-21. febrúar næstkomandi. Our squad for the Pinatar Cup 2023.#dottir pic.twitter.com/Yzx0C6gfB3— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 3, 2023 Hópurinn Markmenn Sandra Sigurðardóttir - Valur - 48 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Bayern Munich - 8 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 1 leikur Varnarmenn Guðný Árnadóttir - AC Milan - 19 leikir Elísa Viðarsdóttir - Valur - 49 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 108 leikir, 8 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 49 leikir Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 22 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 12 leikir, 1 mark Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 11 leikir Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 4 leikir Miðjumenn Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 108 leikir, 37 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Stjarnan - 96 leikir, 14 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Fiorentina - 29 leikir, 3 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 22 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 21 leikur, 3 mörk Sóknarmenn Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristianstads DFF - 9 leikir Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 51 leikur, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 25 leikir, 7 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - Gotham FC - 42 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 20 leikir, 3 mörk Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. Berglind Björg Þorvaldsdóttir - PSG - 69 leikir, 12 mörk Leikir Íslands á mótinu: Ísland - Skotland 15. febrúar kl. 14:00 á KSÍ TV Ísland - Wales 18. febrúar kl. 19:30 á KSÍ TV Ísland - Filippseyjar 21. febrúar kl. 19:30 á KSÍ TV Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Sjá meira
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir snýr aftur í íslenska landsliðið eftir að hafa verið frá vegna meiðsla síðan á Evrópumótinu síðasta sumar. Karólína Lea fékk tíma til að vinna sig út úr sínum meiðslum en þýska liðið Bayern München ákvað að passa upp á hana eftir EM í fyrra. Hún er byrjuð að æfa með þýska liðinu og snýr nú aftur í landsliðið sem eru miklar gleðifréttir. Markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir, sem er líka hjá Bayern, snýr líka aftur í landsliðið eftir að hafa meiðst á æfingu landsliðsins á Evrópumótinu í fyrra. Einn nýliði er í hópnum, en það er Ólöf Sigríður Kristinsdóttir framherji Þróttar R. Ólöf Sigríður skoraði 4 mörk í 8 leikjum með Þrótti í Bestu deildinni í fyrra og hefur skorað 18 mörk í 39 leikjum í efstu deild fyrir tvítugt. Hún hefur enn fremur skorað 11 mörk í 24 leikjum fyrir yngri landslið Íslands. Ólöf hefur verið í miklum ham í Reykjavíkurmótinu í árbyrjun og er með tíu mörk í aðeins þremur leikjum þar. Hafrún Rakel Halldórsdóttir er líka að snúa aftur í landsliðið eftir meiðsli. Bæði Arna Sif Ásgrímsdóttir og Hlín Eiríksdóttir eru líka í hópnum en Þorsteinn var gagnrýndur fyrir að velja þær ekki á síðasta ári. Á Pinatar æfingamótinu mæta íslensku stelpurnar Skotlandi, Wales og Filippseyjum og verða allir leikirnir sýndir í beinu streymi á KSÍ TV. Hópur A kvenna sem keppir á Pinatar Cup 15.-21. febrúar næstkomandi. Our squad for the Pinatar Cup 2023.#dottir pic.twitter.com/Yzx0C6gfB3— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 3, 2023 Hópurinn Markmenn Sandra Sigurðardóttir - Valur - 48 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Bayern Munich - 8 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 1 leikur Varnarmenn Guðný Árnadóttir - AC Milan - 19 leikir Elísa Viðarsdóttir - Valur - 49 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 108 leikir, 8 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 49 leikir Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 22 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 12 leikir, 1 mark Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 11 leikir Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 4 leikir Miðjumenn Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 108 leikir, 37 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Stjarnan - 96 leikir, 14 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Fiorentina - 29 leikir, 3 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 22 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 21 leikur, 3 mörk Sóknarmenn Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristianstads DFF - 9 leikir Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 51 leikur, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 25 leikir, 7 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - Gotham FC - 42 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 20 leikir, 3 mörk Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. Berglind Björg Þorvaldsdóttir - PSG - 69 leikir, 12 mörk Leikir Íslands á mótinu: Ísland - Skotland 15. febrúar kl. 14:00 á KSÍ TV Ísland - Wales 18. febrúar kl. 19:30 á KSÍ TV Ísland - Filippseyjar 21. febrúar kl. 19:30 á KSÍ TV
Hópurinn Markmenn Sandra Sigurðardóttir - Valur - 48 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Bayern Munich - 8 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 1 leikur Varnarmenn Guðný Árnadóttir - AC Milan - 19 leikir Elísa Viðarsdóttir - Valur - 49 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 108 leikir, 8 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 49 leikir Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 22 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 12 leikir, 1 mark Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 11 leikir Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 4 leikir Miðjumenn Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 108 leikir, 37 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Stjarnan - 96 leikir, 14 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Fiorentina - 29 leikir, 3 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 22 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 21 leikur, 3 mörk Sóknarmenn Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristianstads DFF - 9 leikir Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 51 leikur, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 25 leikir, 7 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - Gotham FC - 42 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 20 leikir, 3 mörk Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. Berglind Björg Þorvaldsdóttir - PSG - 69 leikir, 12 mörk Leikir Íslands á mótinu: Ísland - Skotland 15. febrúar kl. 14:00 á KSÍ TV Ísland - Wales 18. febrúar kl. 19:30 á KSÍ TV Ísland - Filippseyjar 21. febrúar kl. 19:30 á KSÍ TV
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Sjá meira