Hrapaði við leikskóla í úthverfi Kænugarðs Atli Ísleifsson skrifar 18. janúar 2023 07:50 Tæpt ár er nú frá upphafi innrásar Rússa í Úkraínu. Myndin er úr safni. Getty Þyrla eða dróni rakst á byggingu sem hýsir leikskóla í Brovary, úthverfi Kænugarðs, í Úkraínu í morgun. Reuters segir frá því að loftfar hafi rekist á byggingu sem hýsir „félagslega innviði“ í Brovary og vísar þar í yfirlýsingu starfsmannastjóra Vólódímír Selenskí Úkraínuforseta. Samkvæmt heimildum hafi verið um að ræða þyrlu eða dróna. Starfsmannastjórinn Kýrýló Týmósjenkó segir að verið sé að leita upplýsinga um manntjón og hvernig málið bar að. Björgunarlið sé þegar á staðnum, segir Týmósjenkó á Telegram. An explosion reported near a kindergarten in Brovary, Kyiv region, was the result of a helicopter crash - spokesperson for the Kyiv region police https://t.co/6zaJcxoGCY— KyivPost (@KyivPost) January 18, 2023 Oleksí Kúleba, ríkisstjóri í Kænugarði, segir að það hafi verið börn og starfsmenn í byggingunni þegar þyrlan eða dróninn rakst á hana. Euromaidan Press greinir frá því að fimm manns hið minnsta hafi slasast og vísar þar í orð talsmanns lögreglu. At least 5 people wounded in a helicopter crash in Brovary (Kyiv Oblast, northern Ukraine) this morning, Police dept. of Kyiv Oblast reports.— Euromaidan Press (@EuromaidanPress) January 18, 2023 Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira
Reuters segir frá því að loftfar hafi rekist á byggingu sem hýsir „félagslega innviði“ í Brovary og vísar þar í yfirlýsingu starfsmannastjóra Vólódímír Selenskí Úkraínuforseta. Samkvæmt heimildum hafi verið um að ræða þyrlu eða dróna. Starfsmannastjórinn Kýrýló Týmósjenkó segir að verið sé að leita upplýsinga um manntjón og hvernig málið bar að. Björgunarlið sé þegar á staðnum, segir Týmósjenkó á Telegram. An explosion reported near a kindergarten in Brovary, Kyiv region, was the result of a helicopter crash - spokesperson for the Kyiv region police https://t.co/6zaJcxoGCY— KyivPost (@KyivPost) January 18, 2023 Oleksí Kúleba, ríkisstjóri í Kænugarði, segir að það hafi verið börn og starfsmenn í byggingunni þegar þyrlan eða dróninn rakst á hana. Euromaidan Press greinir frá því að fimm manns hið minnsta hafi slasast og vísar þar í orð talsmanns lögreglu. At least 5 people wounded in a helicopter crash in Brovary (Kyiv Oblast, northern Ukraine) this morning, Police dept. of Kyiv Oblast reports.— Euromaidan Press (@EuromaidanPress) January 18, 2023
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira