Fimm íslensk félög fá alls ellefu milljónir frá UEFA vegna stelpnanna okkar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2023 09:47 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fagnar marki á EM í Englandi í sumar og liðsfélagar hennar gleðjast líka með henni. Vísir/Vilhelm Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, greiðir nú í fyrsta sinn umbunargreiðslu vegna þátttöku leikmanna félaga á Evrópumóti kvenna í fótbolta. Íslenska landsliðið var með á EM í Englandi í fyrrasumar og íslensk félög, jafn þeim erlendu félögum sem íslensku stelpurnar leika með, fá nú bætur frá UEFA. Í heildina fær 221 félag frá sautján löndum greiðslu en einungis félög innan Evrópu fá umtalaða greiðslu. Knattspyrnusamband Íslands segir frá þessu á vef sínum. Upphæðin sem félögin fá fer eftir því hversu lengi leikmaðurinn var fjarverandi frá sínu félagsliði. Fyrir hvern leikmann á EM sem var hluti af sínu landsliði tíu dögum fyrir mót og þar til liðið datt út fær félag að minnsta kosti tíu þúsund evrur sem samsvarar um einni og hálfri milljón króna á gengi dagsins í dag. Fimm íslensk félög fá greiðslur vegna leikmanna sinna, samtals 70.500 Evrur. Það gerir samtals tæplega ellefu milljónir íslenska króna. Íslensku félögin sem átti leikmann í leikmannahópi Íslands á EM í Englandi voru Valur (Sandra Sigurðardóttir, Elísa Viðarsdóttir og Elín Metta Jensen), Breiðablik (Telma Ívarsdóttir og Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir), Selfoss (Sif Atladóttir), Afturelding (Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving) og Þróttur (Íris Dögg Gunnarsdóttir). Íris Dögg Gunnarsdóttir kom inn fyrir Telmu Ívarsdóttur og voru þær því ekki allan tímann í hópnum. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Sjá meira
Íslenska landsliðið var með á EM í Englandi í fyrrasumar og íslensk félög, jafn þeim erlendu félögum sem íslensku stelpurnar leika með, fá nú bætur frá UEFA. Í heildina fær 221 félag frá sautján löndum greiðslu en einungis félög innan Evrópu fá umtalaða greiðslu. Knattspyrnusamband Íslands segir frá þessu á vef sínum. Upphæðin sem félögin fá fer eftir því hversu lengi leikmaðurinn var fjarverandi frá sínu félagsliði. Fyrir hvern leikmann á EM sem var hluti af sínu landsliði tíu dögum fyrir mót og þar til liðið datt út fær félag að minnsta kosti tíu þúsund evrur sem samsvarar um einni og hálfri milljón króna á gengi dagsins í dag. Fimm íslensk félög fá greiðslur vegna leikmanna sinna, samtals 70.500 Evrur. Það gerir samtals tæplega ellefu milljónir íslenska króna. Íslensku félögin sem átti leikmann í leikmannahópi Íslands á EM í Englandi voru Valur (Sandra Sigurðardóttir, Elísa Viðarsdóttir og Elín Metta Jensen), Breiðablik (Telma Ívarsdóttir og Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir), Selfoss (Sif Atladóttir), Afturelding (Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving) og Þróttur (Íris Dögg Gunnarsdóttir). Íris Dögg Gunnarsdóttir kom inn fyrir Telmu Ívarsdóttur og voru þær því ekki allan tímann í hópnum.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Sjá meira