Mun fleiri fá skorpulifur vegna áfengisneyslu Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 11. janúar 2023 20:01 Skorpulifur er vaxandi vandmál hér á landi en nýgengi hefur margfaldast síðast liðin ár og aukin þörf verður fyrir lifrarígræðslu á næstu árum. Áfengisneysla er helsti orsakavaldurinn að mati lifrarlæknis. Mikil neysla áfengra drykkja getur haft margvísleg áhrif en áfengisneysla þjóðarinnar hefur aukist undanfarin ár. Sigurður Ólafsson, meltingar- og lifrarlæknir, segir tíðni skorpulifur hafa aukist mikið undanfarin ár. Hann og aðrir læknar hafi gert rannsókn á nýgengi skorpulifur á árunum 2010-2015 og borið saman við aðra eldri rannsókn frá árinu 2003. þróunin hafi svo haldið áfram á sömu braut. „Á fyrra tímabilinu voru rúmlega þrír einstaklingar fyrir hverja hundrað þúsund íbúa sem greindust á ári. Á seinna tímabilinu, tíu. þannig að þreföldun. Það sem meira er að síðan þessi rannsókn var gerð höfum við séð áframhaldandi aukningu á nýgengi skorpulifrar. á þessu tímabili 2010-2015 voru þetta 30 einstaklingar á ári. Núna erum við að sjá í kringum fimmtíu svo það er stöðug aukning og áframhaldandi.“ En hvað er skorpulifur? „Það sem gerist er að við áreiti og sífellt áreiti og bólgur í lifrinni þá myndast örvefur og lokastigið er mjög mikill örvefur þar sem lifrin verður hnútótt og eitt hesli.“ Sigurður varar við aukinni áfengisneyslu hjá þjóðinni. „Það náttúrulega hefur komið fram að það er sívaxandi áfengisneysla í landinu og vaxandi áfengisneysla mun þýða vaxandi tíðni skorpulifrar og ýmissa annarra kvilla.“ Og þetta mun hafa afleiðingar. „Við munum sjá vaxandi þörf fyrir lifrarígræðslu með vaxandi fjölda einstaklinga með skorpulifur. Það er enginn vafi á því.“ Áfengi og tóbak Heilsa Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira
Mikil neysla áfengra drykkja getur haft margvísleg áhrif en áfengisneysla þjóðarinnar hefur aukist undanfarin ár. Sigurður Ólafsson, meltingar- og lifrarlæknir, segir tíðni skorpulifur hafa aukist mikið undanfarin ár. Hann og aðrir læknar hafi gert rannsókn á nýgengi skorpulifur á árunum 2010-2015 og borið saman við aðra eldri rannsókn frá árinu 2003. þróunin hafi svo haldið áfram á sömu braut. „Á fyrra tímabilinu voru rúmlega þrír einstaklingar fyrir hverja hundrað þúsund íbúa sem greindust á ári. Á seinna tímabilinu, tíu. þannig að þreföldun. Það sem meira er að síðan þessi rannsókn var gerð höfum við séð áframhaldandi aukningu á nýgengi skorpulifrar. á þessu tímabili 2010-2015 voru þetta 30 einstaklingar á ári. Núna erum við að sjá í kringum fimmtíu svo það er stöðug aukning og áframhaldandi.“ En hvað er skorpulifur? „Það sem gerist er að við áreiti og sífellt áreiti og bólgur í lifrinni þá myndast örvefur og lokastigið er mjög mikill örvefur þar sem lifrin verður hnútótt og eitt hesli.“ Sigurður varar við aukinni áfengisneyslu hjá þjóðinni. „Það náttúrulega hefur komið fram að það er sívaxandi áfengisneysla í landinu og vaxandi áfengisneysla mun þýða vaxandi tíðni skorpulifrar og ýmissa annarra kvilla.“ Og þetta mun hafa afleiðingar. „Við munum sjá vaxandi þörf fyrir lifrarígræðslu með vaxandi fjölda einstaklinga með skorpulifur. Það er enginn vafi á því.“
Áfengi og tóbak Heilsa Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira