Yfir þrjátíu leikmenn sautján ára landsliðs Kamerún lugu um aldur sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2023 11:31 Leikmenn sautján ára landsliðs Kamerún frá árinu 2019. Enginn þeirra fór í svona próf. Getty/Gilson Borba Það gengur afar illa hjá kamerúnska knattspyrnusambandinu að finna löglega leikmenn fyrir næstu leiki sautján ára landsliðs þjóðarinnar. Samuel Eto'o, forseti kamerúnska knattspyrnusambandsins, ákvað að allir leikmenn yrði sendi í segulómun til að finna út réttan aldur þeirra. Lengi hafa verið sögusagnir um að fótboltamenn frá Afríku séu oft eldri en þeir eru í raun og veru. Fréttir síðustu daga eru ekki að hjálpa mikið til við að halda niðri slíkum orðrómi. Nú hefur það nefnilega verið sannað að svo er er raunin. Cameroon are facing a squad crisis ahead of the AFCON U17 qualifiers! #Etoo #Cameroon #AFCON pic.twitter.com/lxBFLzsGTn— DR Sports (@drsportsmedia) January 5, 2023 Leikmenn sem hafa verið boðaðir á æfingar hafa því verið aldursprófaðir og niðurstöðurnar hafa verið sláandi. Í fyrstu prófunum kom í ljós af 21 af 30 leikmönnum í æfingahópi liðsins höfðu logið til um aldur sinn og voru því of gamlir til að geta spilað með sautján ára landsliðinu. Kamerúnski landsliðsþjálfarinn Jean Pierre Fiala kallaði þá á nýja leikmenn í staðinn en ellefu af þeim voru líka of gamlir. Kamerúnska sautján ára landsliðið á að spila í Afríkukeppninni á milli 12. og 24. janúar næstkomandi. Kamerún Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira
Samuel Eto'o, forseti kamerúnska knattspyrnusambandsins, ákvað að allir leikmenn yrði sendi í segulómun til að finna út réttan aldur þeirra. Lengi hafa verið sögusagnir um að fótboltamenn frá Afríku séu oft eldri en þeir eru í raun og veru. Fréttir síðustu daga eru ekki að hjálpa mikið til við að halda niðri slíkum orðrómi. Nú hefur það nefnilega verið sannað að svo er er raunin. Cameroon are facing a squad crisis ahead of the AFCON U17 qualifiers! #Etoo #Cameroon #AFCON pic.twitter.com/lxBFLzsGTn— DR Sports (@drsportsmedia) January 5, 2023 Leikmenn sem hafa verið boðaðir á æfingar hafa því verið aldursprófaðir og niðurstöðurnar hafa verið sláandi. Í fyrstu prófunum kom í ljós af 21 af 30 leikmönnum í æfingahópi liðsins höfðu logið til um aldur sinn og voru því of gamlir til að geta spilað með sautján ára landsliðinu. Kamerúnski landsliðsþjálfarinn Jean Pierre Fiala kallaði þá á nýja leikmenn í staðinn en ellefu af þeim voru líka of gamlir. Kamerúnska sautján ára landsliðið á að spila í Afríkukeppninni á milli 12. og 24. janúar næstkomandi.
Kamerún Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira