Sá eftir því að hafa ekki gifst konunni sinni og knúsað krakkana Stefán Árni Pálsson skrifar 3. janúar 2023 12:31 Heiðar hugsaði til konu sinnar og barna. Af hverju var hann ekki búinn að giftast konunni? Af hverju knúsaði hann börnin sín ekki dagana á undan? Heiðar Örn Jónsson slökkviliðsmaður var hætt kominn þegar hann sótti lík leiðsögumanns sem látist hafði í íshelli á Hofsjökli af völdum gasmengunar. Heiðar Örn fór ósofinn í verkefnið, festi fót sinn og litlu munaði að illa færi. Heiðar Örn sagði sögu sína í þáttunum Baklandið á Stöð 2 í gærkvöldi. Heiðar Örn, sem er þriggja barna faðir, rifjaði meðal annars upp útkall þegar ferðamaður lenti í helli með mikilli gasmengun. Fljótlega kom í ljós að ferðamaðurinn var látinn. Aðgerðin breyttist því úr björgunarútkalli í það að sækja lík hins látna. Heiðar Örn var hluti af fjögurra manna teymi sem réðst í verkið. Á þessum tíma var Heiðar bæði í slökkviliðsnámi og í hundrað prósent vinnu sem sjúkraflutningamaður. Hann var í námi á daginn og vann á kvöldin og um nóttina. Þegar að útkallinu kom hafði Heiðar ekki sofið í yfir tvo sólarhringa. Fjórmenningarnir voru allir með súrefnisgrímu og súrefniskút á bakinu og höfðu aðeins súrefni til að athafna sig í ákveðinn tíma inni í hellinum. Af hverju er ég ekki búinn að gifta mig? Heiðar varð að snúa við fyrr en hinir þrír og ganga út úr hellinum vegna stöðuna á hans súrefniskúti. Þegar hann gekk til baka festi hann sig með aðra löppina ofan í sprungu í íshellinum. Þarna var hann í raun einn og yfirgefinn og lýsir því í þættinum að ef hann hefði tekið af sér grímuna þá hefði farið illa. „Ég man að það gerðist allt mjög hratt á þessum tíma og ég horfði á loftmælinn minn rjúka niður. Ef ég hefði tekið af mér grímuna þá hefði ég þurft einn til tvo andardrætti til þess að deyja. Ég man ég hugsaði, Heiðar hvað ert þú að pæla? Þú ert búinn að vera vakandi í tvo og hálfan sólarhring og engan veginn í standi til að takast á við þessar aðstæður og nú situr þú fastur,“ segir Heiðar og heldur áfram. „Ég fór líka að hugsa fyrst og fremst hvað ég væri mikill vitleysingur. Af hverju væri ég ekki búinn að gifta mig, ég gleymdi að kyssa konuna bless, ég er ekki búinn að knúsa börnin mín í þrjá daga af því að það er svo mikið að gera. Það var allt sem maður rifjaði upp á þessum örfáum sekúndum sem maður leyfði sér það. Ég man fyrst og fremst hvað ég var svekktur og leiður út í sjálfan mig,“ segir Heiðar. Hér að neðan má sjá atriði úr þættinum og hvernig Heiðar kom sér út úr aðstæðunum. Klippa: Ef ég hefði tekið af mér grímuna þá hefði ég þurft einn til tvo andardrætti til þess að deyja Baklandið Slökkvilið Banaslys í íshelli á Hofsjökli Tengdar fréttir Segjast ekki hafa verið með skipulagðar ferðir í íshellinn á Hofsjökli Arctic Trucks Experience þekkir ekki ástæður þeirrar ákvörðunar að fara í íshellinn en telur þó er rétt að benda á að á ferðum um hálendið á þessum tíma árs er talið að aukið öryggi felist í því að ferðast í samfloti við aðra. 2. mars 2018 13:15 Flókin aðgerð við hættulegar aðstæður Yfir 200 viðbragðsaðilar tóku þátt í aðgerðum við leitina að íslenskum karlmanni sem fannst látinn í íshelli í Blágnípujökli í gærkvöldi. 1. mars 2018 19:45 Leiðsögumaðurinn hafði runnið niður eftir ísbreiðu í íshellinum Lögreglan á Suðurlandi tekur nú skýrslur af ferðafólki sem var við íshelli í Blágnípujökli í gær þegar banaslys varð þar. 1. mars 2018 18:27 Íslendingur fannst látinn á Hofsjökli Hundruð björgunarsveitamanna tóku þátt í björgunaraðgerðum í íshelli í Hofsjökli í kvöld. 1. mars 2018 03:15 Ein stærsta björgunaraðgerð seinni ára hér á landi Hundruð björgunarsveitarmanna taka þátt í leit að manni í íshelli í Hofsjökli. 28. febrúar 2018 21:00 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Heiðar Örn sagði sögu sína í þáttunum Baklandið á Stöð 2 í gærkvöldi. Heiðar Örn, sem er þriggja barna faðir, rifjaði meðal annars upp útkall þegar ferðamaður lenti í helli með mikilli gasmengun. Fljótlega kom í ljós að ferðamaðurinn var látinn. Aðgerðin breyttist því úr björgunarútkalli í það að sækja lík hins látna. Heiðar Örn var hluti af fjögurra manna teymi sem réðst í verkið. Á þessum tíma var Heiðar bæði í slökkviliðsnámi og í hundrað prósent vinnu sem sjúkraflutningamaður. Hann var í námi á daginn og vann á kvöldin og um nóttina. Þegar að útkallinu kom hafði Heiðar ekki sofið í yfir tvo sólarhringa. Fjórmenningarnir voru allir með súrefnisgrímu og súrefniskút á bakinu og höfðu aðeins súrefni til að athafna sig í ákveðinn tíma inni í hellinum. Af hverju er ég ekki búinn að gifta mig? Heiðar varð að snúa við fyrr en hinir þrír og ganga út úr hellinum vegna stöðuna á hans súrefniskúti. Þegar hann gekk til baka festi hann sig með aðra löppina ofan í sprungu í íshellinum. Þarna var hann í raun einn og yfirgefinn og lýsir því í þættinum að ef hann hefði tekið af sér grímuna þá hefði farið illa. „Ég man að það gerðist allt mjög hratt á þessum tíma og ég horfði á loftmælinn minn rjúka niður. Ef ég hefði tekið af mér grímuna þá hefði ég þurft einn til tvo andardrætti til þess að deyja. Ég man ég hugsaði, Heiðar hvað ert þú að pæla? Þú ert búinn að vera vakandi í tvo og hálfan sólarhring og engan veginn í standi til að takast á við þessar aðstæður og nú situr þú fastur,“ segir Heiðar og heldur áfram. „Ég fór líka að hugsa fyrst og fremst hvað ég væri mikill vitleysingur. Af hverju væri ég ekki búinn að gifta mig, ég gleymdi að kyssa konuna bless, ég er ekki búinn að knúsa börnin mín í þrjá daga af því að það er svo mikið að gera. Það var allt sem maður rifjaði upp á þessum örfáum sekúndum sem maður leyfði sér það. Ég man fyrst og fremst hvað ég var svekktur og leiður út í sjálfan mig,“ segir Heiðar. Hér að neðan má sjá atriði úr þættinum og hvernig Heiðar kom sér út úr aðstæðunum. Klippa: Ef ég hefði tekið af mér grímuna þá hefði ég þurft einn til tvo andardrætti til þess að deyja
Baklandið Slökkvilið Banaslys í íshelli á Hofsjökli Tengdar fréttir Segjast ekki hafa verið með skipulagðar ferðir í íshellinn á Hofsjökli Arctic Trucks Experience þekkir ekki ástæður þeirrar ákvörðunar að fara í íshellinn en telur þó er rétt að benda á að á ferðum um hálendið á þessum tíma árs er talið að aukið öryggi felist í því að ferðast í samfloti við aðra. 2. mars 2018 13:15 Flókin aðgerð við hættulegar aðstæður Yfir 200 viðbragðsaðilar tóku þátt í aðgerðum við leitina að íslenskum karlmanni sem fannst látinn í íshelli í Blágnípujökli í gærkvöldi. 1. mars 2018 19:45 Leiðsögumaðurinn hafði runnið niður eftir ísbreiðu í íshellinum Lögreglan á Suðurlandi tekur nú skýrslur af ferðafólki sem var við íshelli í Blágnípujökli í gær þegar banaslys varð þar. 1. mars 2018 18:27 Íslendingur fannst látinn á Hofsjökli Hundruð björgunarsveitamanna tóku þátt í björgunaraðgerðum í íshelli í Hofsjökli í kvöld. 1. mars 2018 03:15 Ein stærsta björgunaraðgerð seinni ára hér á landi Hundruð björgunarsveitarmanna taka þátt í leit að manni í íshelli í Hofsjökli. 28. febrúar 2018 21:00 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Segjast ekki hafa verið með skipulagðar ferðir í íshellinn á Hofsjökli Arctic Trucks Experience þekkir ekki ástæður þeirrar ákvörðunar að fara í íshellinn en telur þó er rétt að benda á að á ferðum um hálendið á þessum tíma árs er talið að aukið öryggi felist í því að ferðast í samfloti við aðra. 2. mars 2018 13:15
Flókin aðgerð við hættulegar aðstæður Yfir 200 viðbragðsaðilar tóku þátt í aðgerðum við leitina að íslenskum karlmanni sem fannst látinn í íshelli í Blágnípujökli í gærkvöldi. 1. mars 2018 19:45
Leiðsögumaðurinn hafði runnið niður eftir ísbreiðu í íshellinum Lögreglan á Suðurlandi tekur nú skýrslur af ferðafólki sem var við íshelli í Blágnípujökli í gær þegar banaslys varð þar. 1. mars 2018 18:27
Íslendingur fannst látinn á Hofsjökli Hundruð björgunarsveitamanna tóku þátt í björgunaraðgerðum í íshelli í Hofsjökli í kvöld. 1. mars 2018 03:15
Ein stærsta björgunaraðgerð seinni ára hér á landi Hundruð björgunarsveitarmanna taka þátt í leit að manni í íshelli í Hofsjökli. 28. febrúar 2018 21:00