Dani Alves sakaður um kynferðislega áreitni á næturklúbbi í Barcelona Smári Jökull Jónsson skrifar 1. janúar 2023 12:41 Dani Alves var í landsliðshópi Brasilíu á heimsmeistaramótinu í Katar. Vísir/Getty Lögreglan í Barcelona hefur hafið rannsókn vegna ásakana þrítugrar konu á hendur Dani Alves. Konan sakar hann um að hafa áreitt sig kynferðislega á næturklúbbi í Barcelona. Atvikið á að hafa átt sér stað á næturklúbbnum Sutton í Barcelona en það er spænska blaðið ABC sem greinir frá málinu. Dani Alves lék með Barcelona frá 2008 allt til ársins 2016 og gekk síðan aftur til liðs við félagið í nóvember árið 2021. Hann er nú í fríi í sinni gömlu heimaborg eftir að hafa verið með brasilíska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í Katar. Samkvæmt frásögn konunnar á Alves að hafa farið með hendur sínar inn undir nærföt hennar. Hún sagði vinum sínum frá atvikinu sem létu öryggisverði vita og í kjölfarið var lögreglan kölluð til. Þegar lögreglan kom á næturklúbbinn til að yfirheyra konuna hafði Alves þegar yfirgefið svæðið. Lögreglan hefur nú hafið rannsókn á málinu. ABC hafði samband við aðila tengda Alves sem segja að hann neiti að hafa áreitt konuna. Þau segja að Alves hafi verið í sama herbergi og konan í stutta stund en að ekkert hafi gerst. Alves er nú leikmaður mexíkanska félagsins Pumas. Hann yfirgaf Barcelona í júní eftir að hafa gengið til liðs við félagið á ný í nóvember árið áður. Auk Barcelona hefur hann leikið með Juventus og PSG á sínum ferli og er sá leikmaður í knattspyrnusögunni sem hefur unnið flesta titla á sínum ferli. Kynferðisofbeldi Spánn Mál Dani Alves Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Atvikið á að hafa átt sér stað á næturklúbbnum Sutton í Barcelona en það er spænska blaðið ABC sem greinir frá málinu. Dani Alves lék með Barcelona frá 2008 allt til ársins 2016 og gekk síðan aftur til liðs við félagið í nóvember árið 2021. Hann er nú í fríi í sinni gömlu heimaborg eftir að hafa verið með brasilíska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í Katar. Samkvæmt frásögn konunnar á Alves að hafa farið með hendur sínar inn undir nærföt hennar. Hún sagði vinum sínum frá atvikinu sem létu öryggisverði vita og í kjölfarið var lögreglan kölluð til. Þegar lögreglan kom á næturklúbbinn til að yfirheyra konuna hafði Alves þegar yfirgefið svæðið. Lögreglan hefur nú hafið rannsókn á málinu. ABC hafði samband við aðila tengda Alves sem segja að hann neiti að hafa áreitt konuna. Þau segja að Alves hafi verið í sama herbergi og konan í stutta stund en að ekkert hafi gerst. Alves er nú leikmaður mexíkanska félagsins Pumas. Hann yfirgaf Barcelona í júní eftir að hafa gengið til liðs við félagið á ný í nóvember árið áður. Auk Barcelona hefur hann leikið með Juventus og PSG á sínum ferli og er sá leikmaður í knattspyrnusögunni sem hefur unnið flesta titla á sínum ferli.
Kynferðisofbeldi Spánn Mál Dani Alves Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira