Sér eftir að hafa fengið sér Messi húðflúr á ennið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. desember 2022 08:00 Húðflúrið sem um ræðir. Instagram@Mike_Jambs Fólk missti sig misvel í gleðinni eftir að Argentína varð heimsmeistari í knattspyrnu karla þann 18. desember eftir sigur á Frakklandi í mögnuðum leik. Einn stuðningsmaður Argentínu gekk svo langt að fá sér húðflúr á ennið þar sem stóð „Messi.“ Segja má að Lionel Messi hafi endanlega staðfest að hann sé besti knattspyrnumaður allra tíma þegar hann leiddi Argentínu til sigurs á HM í Katar. Eflaust má þó rökræða um þá staðreynd sem og hvort skikkjan sem hann klæddist er bikarinn fór á loft sé töff eður ei. Eftir að bikarinn fór á loft ákvað fjöldinn allur af fólki að fá sér húðflúr Messi til heiðurs. Einn stuðningsmaður gekk lengra en aðrir og ákvað að smella „MESSI“ stórum stöfum á ennið á sér. Þó ekki séu liðnar tvær vikur síðan Argentína varð heimsmeistari þá sér sá aðili nú þegar eftir ákvörðun sinni. Það sem vekur enn meiri athygli er sú staðreynd að téður einstaklingur er ekki frá Argentínu. Mike Jambs starfar sem áhrifavaldur og kemur frá Kólumbíu. Hann er mikill aðdáandi Messi og fannst við hæfi að fá sér húðflúr til að halda upp á sigurinn. Lionel Messi superfan who had the player's name TATTOOED on his face admits he regrets it https://t.co/bo3EOyWmFt— MailOnline Sport (@MailSport) December 30, 2022 Upphaflega varði hann ákvörðun sína og sagði meðal annars á Instagram-síðu sinni að hann væri ekki að skaða neinn né að gera eitthvað ólöglegt. Nú hefur hann skipt um skoðun og segir að húðflúrið hafi aðeins haft neikvæðar afleiðingar, bæði fyrir sig og fjölskyldu sína. Hvort Jambs stefni nú á að láta fjarlægja húðflúrið er ekki vitað. Fótbolti HM 2022 í Katar Húðflúr Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Sjá meira
Segja má að Lionel Messi hafi endanlega staðfest að hann sé besti knattspyrnumaður allra tíma þegar hann leiddi Argentínu til sigurs á HM í Katar. Eflaust má þó rökræða um þá staðreynd sem og hvort skikkjan sem hann klæddist er bikarinn fór á loft sé töff eður ei. Eftir að bikarinn fór á loft ákvað fjöldinn allur af fólki að fá sér húðflúr Messi til heiðurs. Einn stuðningsmaður gekk lengra en aðrir og ákvað að smella „MESSI“ stórum stöfum á ennið á sér. Þó ekki séu liðnar tvær vikur síðan Argentína varð heimsmeistari þá sér sá aðili nú þegar eftir ákvörðun sinni. Það sem vekur enn meiri athygli er sú staðreynd að téður einstaklingur er ekki frá Argentínu. Mike Jambs starfar sem áhrifavaldur og kemur frá Kólumbíu. Hann er mikill aðdáandi Messi og fannst við hæfi að fá sér húðflúr til að halda upp á sigurinn. Lionel Messi superfan who had the player's name TATTOOED on his face admits he regrets it https://t.co/bo3EOyWmFt— MailOnline Sport (@MailSport) December 30, 2022 Upphaflega varði hann ákvörðun sína og sagði meðal annars á Instagram-síðu sinni að hann væri ekki að skaða neinn né að gera eitthvað ólöglegt. Nú hefur hann skipt um skoðun og segir að húðflúrið hafi aðeins haft neikvæðar afleiðingar, bæði fyrir sig og fjölskyldu sína. Hvort Jambs stefni nú á að láta fjarlægja húðflúrið er ekki vitað.
Fótbolti HM 2022 í Katar Húðflúr Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Sjá meira