Rýma hús vegna snjóflóðahættu Ólafur Björn Sverrisson skrifar 26. desember 2022 23:14 Bílar voru á kafi í snjó eftir snjóflóð í Reynisfjalli á jóladagsnótt. Nú er búið að rýma tvö hús á sama svæði vegna snjóflóðahættu. Aðsend Tvö hús að Höfðabrekku í Mýrdal, austan Víkur, voru rýmd um kvöldmatarleytið vegna mögulegrar snjóflóðahættu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi. Húsin sem rýmd voru tilheyra hóteli á staðnum, annars vegar gistirými og hins vegar þjónustuhús. Voru gestir fluttir í annað húsnæði sem tilheyrir sama hóteli. Kyngt hefur snjó á svæðinu síðustu daga og var þjóðvegi 1 lokað í kvöld milli Hvolsvallar og Kirkjubæjarklausturs Verður ákvörðun um frekari lokanir á því svæði tekin af Vegagerðinni á morgun, 27. desember kl. 9. Aðfaranótt jóladags féll snjóflóð í Reynisfjalli að bænum Garði í Reynishverfi í nótt. Enginn slasaðist en bílar voru á kafi í snjó eftir flóðið. Þá féll snjóflóð í Skagafirði milli bæjanna Stekkjarbóls og Hólkots í Unadal vestur af Hofsósi fyrir klukkan eitt í dag. Björgunarsveitin Grettir var kölluð út en fimmtán hross voru á svæðinu þar sem snjóflóðið féll. Mýrdalshreppur Lögreglumál Almannavarnir Tengdar fréttir Ný lægð færist yfir landið með hvassviðri og snjó Spáð er allhvassri suðaustanátt með snjókomu á Suðausturlandi á morgun. Ný lægð færist yfir landið í nótt. 26. desember 2022 21:28 Bílar á kafi eftir snjóflóð í Reynisfjalli Snjóflóð féll í Reynisfjalli að bænum Garði í Reynishverfi í nótt. Enginn slasaðist en bílar eru á kafi í snjó. Ekki er talinn hætta á frekari snjóflóðum á svæðinu. 25. desember 2022 13:14 Fimmtán hross dauð eftir snjóflóð nærri Hofsósi Snjóflóð féll í Skagafirði milli bæjanna Stekkjarbóls og Hólkots í Unadal vestur af Hofsósi fyrir klukkan eitt í dag. Björgunarsveitin Grettir var kölluð út en fimmtán hross voru á svæðinu þar sem snjóflóðið féll. 26. desember 2022 15:06 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi. Húsin sem rýmd voru tilheyra hóteli á staðnum, annars vegar gistirými og hins vegar þjónustuhús. Voru gestir fluttir í annað húsnæði sem tilheyrir sama hóteli. Kyngt hefur snjó á svæðinu síðustu daga og var þjóðvegi 1 lokað í kvöld milli Hvolsvallar og Kirkjubæjarklausturs Verður ákvörðun um frekari lokanir á því svæði tekin af Vegagerðinni á morgun, 27. desember kl. 9. Aðfaranótt jóladags féll snjóflóð í Reynisfjalli að bænum Garði í Reynishverfi í nótt. Enginn slasaðist en bílar voru á kafi í snjó eftir flóðið. Þá féll snjóflóð í Skagafirði milli bæjanna Stekkjarbóls og Hólkots í Unadal vestur af Hofsósi fyrir klukkan eitt í dag. Björgunarsveitin Grettir var kölluð út en fimmtán hross voru á svæðinu þar sem snjóflóðið féll.
Mýrdalshreppur Lögreglumál Almannavarnir Tengdar fréttir Ný lægð færist yfir landið með hvassviðri og snjó Spáð er allhvassri suðaustanátt með snjókomu á Suðausturlandi á morgun. Ný lægð færist yfir landið í nótt. 26. desember 2022 21:28 Bílar á kafi eftir snjóflóð í Reynisfjalli Snjóflóð féll í Reynisfjalli að bænum Garði í Reynishverfi í nótt. Enginn slasaðist en bílar eru á kafi í snjó. Ekki er talinn hætta á frekari snjóflóðum á svæðinu. 25. desember 2022 13:14 Fimmtán hross dauð eftir snjóflóð nærri Hofsósi Snjóflóð féll í Skagafirði milli bæjanna Stekkjarbóls og Hólkots í Unadal vestur af Hofsósi fyrir klukkan eitt í dag. Björgunarsveitin Grettir var kölluð út en fimmtán hross voru á svæðinu þar sem snjóflóðið féll. 26. desember 2022 15:06 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Sjá meira
Ný lægð færist yfir landið með hvassviðri og snjó Spáð er allhvassri suðaustanátt með snjókomu á Suðausturlandi á morgun. Ný lægð færist yfir landið í nótt. 26. desember 2022 21:28
Bílar á kafi eftir snjóflóð í Reynisfjalli Snjóflóð féll í Reynisfjalli að bænum Garði í Reynishverfi í nótt. Enginn slasaðist en bílar eru á kafi í snjó. Ekki er talinn hætta á frekari snjóflóðum á svæðinu. 25. desember 2022 13:14
Fimmtán hross dauð eftir snjóflóð nærri Hofsósi Snjóflóð féll í Skagafirði milli bæjanna Stekkjarbóls og Hólkots í Unadal vestur af Hofsósi fyrir klukkan eitt í dag. Björgunarsveitin Grettir var kölluð út en fimmtán hross voru á svæðinu þar sem snjóflóðið féll. 26. desember 2022 15:06