Hefur engar áhyggjur af Kane eftir vítaklúðrið: „Erum að tala um heimsklassa framherja“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. desember 2022 18:00 Antonio Conte hefur ekki áhyggjur af Harry Kane. James Williamson - AMA/Getty Images Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur engar áhyggjur af framherja liðsins, Harry Kane, eftir að hann misnotaði vítaspyrnu gegn Frökkum í átta liða úrslitum HM í Katar. Vítaklúðrið þýddi að Englendingar féllu úr leik, en Conte segist hafa fylgst vel með framherjanum eftir að hann kom aftur til æfinga. „Ég hef í alvöru engar áhyggjur af honum. Ég er búinn að fylgjast vel með honum síðan hann kom til baka,“ sagði Conte. „Við erum að tala um heimsklassa framherja.“ Kane skoraði tvö mörk á HM í Katar og var eitt þeirra úr vítaspyrnu gegn Frökkum fyrr í sama leik. „Í fótbolta erum við með mikið af spennandi augnablikum, en þú getur líka fengið augnablik þar sem þú ert mjög vonsvikinn eftir að hafa misnotað seinna vítið. Hann skoraði úr fyrra vítinu.“ „Þegar ég var leikmaður þá klikkaði ég aldrei á vítum af því að ég tók þau ekki. Aldrei. Af því að ég var ömurlegur í því. En ég upplifði vítaspyrnukeppnina sem við töpuðum á HM á móti Brasilíu og maður er virkilega sár og vonsvikinn,“ sagði Conte, en hann var hluti af ítalska landsliðinu sem tapaði gegn Brasilíu í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik HM 1994. „Til að byrja með ertu sár, en svo veistu að þú þarft að halda áfram. Fótboltinn gefur þér annað tækifæri til að njóta þess að spila,“ sagði Conte að lokum. Conte og Kane verða í eldlínunni þegar Tottenham heimsækir Brentford í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar eftir HM-pásuna á morgun klukkan 12:30. Tottenham situr í öðru sæti deildarinnar með 29 stig eftir 15 leiki og getur jafnað Englandsmeistara Manchester City að stigum með sigri, í það minnsta tímabundið. Enski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
„Ég hef í alvöru engar áhyggjur af honum. Ég er búinn að fylgjast vel með honum síðan hann kom til baka,“ sagði Conte. „Við erum að tala um heimsklassa framherja.“ Kane skoraði tvö mörk á HM í Katar og var eitt þeirra úr vítaspyrnu gegn Frökkum fyrr í sama leik. „Í fótbolta erum við með mikið af spennandi augnablikum, en þú getur líka fengið augnablik þar sem þú ert mjög vonsvikinn eftir að hafa misnotað seinna vítið. Hann skoraði úr fyrra vítinu.“ „Þegar ég var leikmaður þá klikkaði ég aldrei á vítum af því að ég tók þau ekki. Aldrei. Af því að ég var ömurlegur í því. En ég upplifði vítaspyrnukeppnina sem við töpuðum á HM á móti Brasilíu og maður er virkilega sár og vonsvikinn,“ sagði Conte, en hann var hluti af ítalska landsliðinu sem tapaði gegn Brasilíu í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik HM 1994. „Til að byrja með ertu sár, en svo veistu að þú þarft að halda áfram. Fótboltinn gefur þér annað tækifæri til að njóta þess að spila,“ sagði Conte að lokum. Conte og Kane verða í eldlínunni þegar Tottenham heimsækir Brentford í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar eftir HM-pásuna á morgun klukkan 12:30. Tottenham situr í öðru sæti deildarinnar með 29 stig eftir 15 leiki og getur jafnað Englandsmeistara Manchester City að stigum með sigri, í það minnsta tímabundið.
Enski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira