Mætti bókstaflega með geit í argentínska búningnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2022 15:45 Skilti með Lionel Messi á úrslitaleik Argentínu og Frakklands um síðustu helgi. Getty/Matthew Ashton Lionel Messi er orðinn „geitin“ í fótboltasögunni augum mjög margra eftir að hann leiddi argentínska landsliðið til heimsmeistaratitilsins um síðustu helgi. Þegar er talað um geitina þá er það enska skammstöfunin á „Greatest of all time“ eða GOAT sem þýðir besti leikmaður allra tíma. Einn argentínskur stuðningsmaður mætti með gæludýrið sitt til að horfa á Argentínu verða heimsmeistari en það var þó ekki hundur eða köttur. Til að leggja áherslu á það að landi hans væri ekki aðeins lifandi goðsögn heldur einnig sá besti sem hefur nokkurn tímann spilað fótbolta þá mætti hann bókstaflega með geit í argentínska búningnum. Messi vantaði bara heimsmeistaratitilinn því nú hefur kappinn unnið allt sem er í boði fyrir fótboltamenn en flesta félagstitlana hefur hann unnið mörgum sinnum. Þetta var fimmta og síðasta heimsmeistaramótið hans sem fékk fullkominn endi. Það fylgir ekki sögunni af geitinni hvort að hún hafi haldið út allan tímann enda fór úrslitaleikurinn alla leið í vítakeppni. Hún var alla vega með í fjörinu þegar sigurinn vannst. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir af þessum sérstaka stuðningsmanni Lionel Messi og argentínska landsliðsins. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) HM 2022 í Katar Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Sport Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Þegar er talað um geitina þá er það enska skammstöfunin á „Greatest of all time“ eða GOAT sem þýðir besti leikmaður allra tíma. Einn argentínskur stuðningsmaður mætti með gæludýrið sitt til að horfa á Argentínu verða heimsmeistari en það var þó ekki hundur eða köttur. Til að leggja áherslu á það að landi hans væri ekki aðeins lifandi goðsögn heldur einnig sá besti sem hefur nokkurn tímann spilað fótbolta þá mætti hann bókstaflega með geit í argentínska búningnum. Messi vantaði bara heimsmeistaratitilinn því nú hefur kappinn unnið allt sem er í boði fyrir fótboltamenn en flesta félagstitlana hefur hann unnið mörgum sinnum. Þetta var fimmta og síðasta heimsmeistaramótið hans sem fékk fullkominn endi. Það fylgir ekki sögunni af geitinni hvort að hún hafi haldið út allan tímann enda fór úrslitaleikurinn alla leið í vítakeppni. Hún var alla vega með í fjörinu þegar sigurinn vannst. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir af þessum sérstaka stuðningsmanni Lionel Messi og argentínska landsliðsins. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
HM 2022 í Katar Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Sport Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira