Mætti bókstaflega með geit í argentínska búningnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2022 15:45 Skilti með Lionel Messi á úrslitaleik Argentínu og Frakklands um síðustu helgi. Getty/Matthew Ashton Lionel Messi er orðinn „geitin“ í fótboltasögunni augum mjög margra eftir að hann leiddi argentínska landsliðið til heimsmeistaratitilsins um síðustu helgi. Þegar er talað um geitina þá er það enska skammstöfunin á „Greatest of all time“ eða GOAT sem þýðir besti leikmaður allra tíma. Einn argentínskur stuðningsmaður mætti með gæludýrið sitt til að horfa á Argentínu verða heimsmeistari en það var þó ekki hundur eða köttur. Til að leggja áherslu á það að landi hans væri ekki aðeins lifandi goðsögn heldur einnig sá besti sem hefur nokkurn tímann spilað fótbolta þá mætti hann bókstaflega með geit í argentínska búningnum. Messi vantaði bara heimsmeistaratitilinn því nú hefur kappinn unnið allt sem er í boði fyrir fótboltamenn en flesta félagstitlana hefur hann unnið mörgum sinnum. Þetta var fimmta og síðasta heimsmeistaramótið hans sem fékk fullkominn endi. Það fylgir ekki sögunni af geitinni hvort að hún hafi haldið út allan tímann enda fór úrslitaleikurinn alla leið í vítakeppni. Hún var alla vega með í fjörinu þegar sigurinn vannst. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir af þessum sérstaka stuðningsmanni Lionel Messi og argentínska landsliðsins. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) HM 2022 í Katar Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
Þegar er talað um geitina þá er það enska skammstöfunin á „Greatest of all time“ eða GOAT sem þýðir besti leikmaður allra tíma. Einn argentínskur stuðningsmaður mætti með gæludýrið sitt til að horfa á Argentínu verða heimsmeistari en það var þó ekki hundur eða köttur. Til að leggja áherslu á það að landi hans væri ekki aðeins lifandi goðsögn heldur einnig sá besti sem hefur nokkurn tímann spilað fótbolta þá mætti hann bókstaflega með geit í argentínska búningnum. Messi vantaði bara heimsmeistaratitilinn því nú hefur kappinn unnið allt sem er í boði fyrir fótboltamenn en flesta félagstitlana hefur hann unnið mörgum sinnum. Þetta var fimmta og síðasta heimsmeistaramótið hans sem fékk fullkominn endi. Það fylgir ekki sögunni af geitinni hvort að hún hafi haldið út allan tímann enda fór úrslitaleikurinn alla leið í vítakeppni. Hún var alla vega með í fjörinu þegar sigurinn vannst. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir af þessum sérstaka stuðningsmanni Lionel Messi og argentínska landsliðsins. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
HM 2022 í Katar Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira