Sá fyrir HM-gullið og að hann myndi skora í úrslitaleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2022 14:31 Angel Di Maria virðir fyrir sér heimsbikarinn í hópi liðsfélaga sinna. Getty/Visionhaus Argentínski landsliðsmaðurinn Ángel Di María er maður stórleikjanna enda hefur hann skorað í úrslitaleiknum í síðustu þremur stóru titlum Argentínumanna, á Ólympíuleikum, í Suðurameríkukeppni og á heimsmeistaramóti. Di María var líka viss um að hann myndi skora í úrslitaleiknum á móti Frakklandi eins og kom vel fram í skilaboðum sem hann sendi til konunnar í aðdraganda úrslitaleiksins. La increíble premonición de Di María: ¡qué razón tenías, 'Fideo'! https://t.co/7tBNHD2mbP— MARCA (@marca) December 20, 2022 Nú hafa þessi skilaboð leikið út en spænska blaðið Marca komst yfir mynd af skilaboðum Di María til eiginkonu sinnar Jorgelinu. „Við verðum heimsmeistarar elskan mín. Og ég mun skora mark,“ skrifaði Ángel Di María í skilaboðunum. Di María kom argentínska liðinu í 2-0 í leiknum eftir að Messi hafði skorað fyrsta markið úr víti sem Di María fiskaði. Di María fór út af í stöðunni 2-0 en þá fór allt í rugl hjá liðinu og Frakkar jöfnuðu í 2-2. Leikurinn endaði síðan 3-3 eftir framlengingu en Argentína vann að lokum heimsmeistaratitilinn í vítakeppni. „Njóttu morgundagsins af því að við verðum heimsmeistarar. Við, allir 26 leikmennirnir og fjölskyldur þeirra, eigum skilið að vinna titilinn,“ skrifaði Di María enn fremur. Argentína vann þarna sinn fyrsta heimsmeistaratitil í 36 ár og mikil fagnaðarlæti hafa staðið yfir í landinu síðan. Fimm milljónir manna fóru út á götu í Buenos Aires til að taka á móti liðsrútunni. Hún komst síðan ekki nema 6 af 30 kílómetrum og leikmennirnir urðu að flýja í þyrlu þegar ákefðin og æsingurinn varð of mikill í fólkinu. El chat de Angelito Di María y su esposa Jorgelina Cardoso un día antes de la final. No existe la mufa, hay que abrazar a la gloria siempre. pic.twitter.com/Qk1AeDdDTL— Marca de Gol (@marcadegol) December 20, 2022 HM 2022 í Katar Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Di María var líka viss um að hann myndi skora í úrslitaleiknum á móti Frakklandi eins og kom vel fram í skilaboðum sem hann sendi til konunnar í aðdraganda úrslitaleiksins. La increíble premonición de Di María: ¡qué razón tenías, 'Fideo'! https://t.co/7tBNHD2mbP— MARCA (@marca) December 20, 2022 Nú hafa þessi skilaboð leikið út en spænska blaðið Marca komst yfir mynd af skilaboðum Di María til eiginkonu sinnar Jorgelinu. „Við verðum heimsmeistarar elskan mín. Og ég mun skora mark,“ skrifaði Ángel Di María í skilaboðunum. Di María kom argentínska liðinu í 2-0 í leiknum eftir að Messi hafði skorað fyrsta markið úr víti sem Di María fiskaði. Di María fór út af í stöðunni 2-0 en þá fór allt í rugl hjá liðinu og Frakkar jöfnuðu í 2-2. Leikurinn endaði síðan 3-3 eftir framlengingu en Argentína vann að lokum heimsmeistaratitilinn í vítakeppni. „Njóttu morgundagsins af því að við verðum heimsmeistarar. Við, allir 26 leikmennirnir og fjölskyldur þeirra, eigum skilið að vinna titilinn,“ skrifaði Di María enn fremur. Argentína vann þarna sinn fyrsta heimsmeistaratitil í 36 ár og mikil fagnaðarlæti hafa staðið yfir í landinu síðan. Fimm milljónir manna fóru út á götu í Buenos Aires til að taka á móti liðsrútunni. Hún komst síðan ekki nema 6 af 30 kílómetrum og leikmennirnir urðu að flýja í þyrlu þegar ákefðin og æsingurinn varð of mikill í fólkinu. El chat de Angelito Di María y su esposa Jorgelina Cardoso un día antes de la final. No existe la mufa, hay que abrazar a la gloria siempre. pic.twitter.com/Qk1AeDdDTL— Marca de Gol (@marcadegol) December 20, 2022
HM 2022 í Katar Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira