Messi og félagar flúðu í þyrlu þegar æsingurinn varð of mikill Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2022 13:00 Margir Argentínumenn misstu sig alveg í gleðinni yfir fyrsta heimsmeistaratitli þjóðarinnar í fótbolta síðan 1986. Getty/Alejo Manuel Avila Áhuginn á sigurskrúðgöngu argentínsku heimsmeistaranna var það mikill í heimalandinu að leikmenn liðsins urðu að flýja af vettvangi. Um fjórar milljónir manna voru á götunum í Buenos Aires þegar argentínska landsliðið keyrði um göturnar í opinni rútu með það markmið að komast að Obelisco minnismerkinu. Lionel #Messi and team were evacuated in helicopters after fans jumped from bridges to get on the bus during the #FifaWorldCup winners' parade in Buenos Aires#Argentinafans #FIFAWorldCupFinal https://t.co/s54PeOSdmb pic.twitter.com/IgjU5z47Q8— News18 (@CNNnews18) December 21, 2022 Forráðamenn argentínska knattspyrnusambandsins ætluðu að gefa sér átta klukkutíma til að komast alla leið sem var um þrjátíu kílómetra. Eftir fimm klukkutíma voru þeir langt á eftir áætlun og komust lítið sem ekkert áfram fyrir fólksfjöldanum sem hópaðist að rútunni. Á endanum gripu menn til þess ráðs að fljúga með leikmennina í burtu í þyrlu því ekki voru þeir að fara neitt með rútunni. Áhuginn og ákafinn í sumum var líka orðinn það mikill að menn fóru að óttast um öryggi leikmanna og annarra þegar rútan komst lítið sem ekkert áfram. Æstir aðdáendur voru farnir að stökkva ofan á rútuna þegar hún keyrði undir brýr og því var ekkert annað í stöðunni en að koma hetjunum í skjól. Millions took to the streets of Buenos Aires to celebrate Argentina s World Cup title, disrupting a planned parade route and forcing Messi and his teammates to abandon an open-top bus for helicopters https://t.co/j4Vm1qK8kJ via @quicktake pic.twitter.com/pOPqTi2so2— Bloomberg (@business) December 21, 2022 View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Það voru örugglega margir svekktir yfir því að fá ekki að sjá hetjurnar sínar með berum augun ekki síst þeir sem höfðu gist á torginu með Obelisco súlunni frægu. Hér fyrir neðan má sjá brot frá þessum ótrúlega degi og af þessum ótrúlega fjölda fólks á götunum. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) HM 2022 í Katar Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Um fjórar milljónir manna voru á götunum í Buenos Aires þegar argentínska landsliðið keyrði um göturnar í opinni rútu með það markmið að komast að Obelisco minnismerkinu. Lionel #Messi and team were evacuated in helicopters after fans jumped from bridges to get on the bus during the #FifaWorldCup winners' parade in Buenos Aires#Argentinafans #FIFAWorldCupFinal https://t.co/s54PeOSdmb pic.twitter.com/IgjU5z47Q8— News18 (@CNNnews18) December 21, 2022 Forráðamenn argentínska knattspyrnusambandsins ætluðu að gefa sér átta klukkutíma til að komast alla leið sem var um þrjátíu kílómetra. Eftir fimm klukkutíma voru þeir langt á eftir áætlun og komust lítið sem ekkert áfram fyrir fólksfjöldanum sem hópaðist að rútunni. Á endanum gripu menn til þess ráðs að fljúga með leikmennina í burtu í þyrlu því ekki voru þeir að fara neitt með rútunni. Áhuginn og ákafinn í sumum var líka orðinn það mikill að menn fóru að óttast um öryggi leikmanna og annarra þegar rútan komst lítið sem ekkert áfram. Æstir aðdáendur voru farnir að stökkva ofan á rútuna þegar hún keyrði undir brýr og því var ekkert annað í stöðunni en að koma hetjunum í skjól. Millions took to the streets of Buenos Aires to celebrate Argentina s World Cup title, disrupting a planned parade route and forcing Messi and his teammates to abandon an open-top bus for helicopters https://t.co/j4Vm1qK8kJ via @quicktake pic.twitter.com/pOPqTi2so2— Bloomberg (@business) December 21, 2022 View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Það voru örugglega margir svekktir yfir því að fá ekki að sjá hetjurnar sínar með berum augun ekki síst þeir sem höfðu gist á torginu með Obelisco súlunni frægu. Hér fyrir neðan má sjá brot frá þessum ótrúlega degi og af þessum ótrúlega fjölda fólks á götunum. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
HM 2022 í Katar Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira