Næstum því búnir að slasa Messi í fagnaðarlátunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2022 11:31 Lionel Messi upp á rútunni með þeim Leandro Paredes, Rodrigo De Paul, Angel Di Maria og Nicolas Otamendi. Getty/Rodrigo Valle Hvað væri það versta sem gæti gerst í fagnaðarlátum Argentínumanna eftir heimsmeistaratitilinn? Við sáum það kannski næstum því verða að veruleika í sigurhátíð Argentínumanna um miðja nótt í Buenos Aires. Lionel Messi var nefnilega nálægt því að meiðast í fagnaðarlátunum. Argentínska landsliðið lenti í Argentínu um miðja nótt eftir flugið frá Katar og það voru hundruð þúsunda samankomin til að fagna þeim þótt klukkan væri bara fjögur að nótt. Argentínsku leikmennirnir fóru í rútu sem keyrði um göturnar í Buenos Aires og þar gátu þeir veifað til stuðningsmanna sinna og fengið sigurgleðina beint í æð. Lionel Messi var að sjálfsögðu þarna en litlu mátti þó muna að illa færi. Messi sat þarna á toppi rútunnar ásamt Angel Di Maria, Leandro Paredes, Rodrigo De Paul og Nicolas Otamendi. Rútan keyrði þá í átt að vírum sem lágu yfir götuna og rétt áður en þeir lenti á þeim þá tókst þeim sem betur að beygja sig niður og forðast þá. Vírarnir hefðu auðvitað geta stórslasað þá alla, bæði sjálfir vírarnir en eins með því að fella þá ofan af rútunni. Sem betur fer sluppu allir vel úr þessu og geta því haldið áfram að fagna með löndum sínum næstu daga. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) HM 2022 í Katar Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
Lionel Messi var nefnilega nálægt því að meiðast í fagnaðarlátunum. Argentínska landsliðið lenti í Argentínu um miðja nótt eftir flugið frá Katar og það voru hundruð þúsunda samankomin til að fagna þeim þótt klukkan væri bara fjögur að nótt. Argentínsku leikmennirnir fóru í rútu sem keyrði um göturnar í Buenos Aires og þar gátu þeir veifað til stuðningsmanna sinna og fengið sigurgleðina beint í æð. Lionel Messi var að sjálfsögðu þarna en litlu mátti þó muna að illa færi. Messi sat þarna á toppi rútunnar ásamt Angel Di Maria, Leandro Paredes, Rodrigo De Paul og Nicolas Otamendi. Rútan keyrði þá í átt að vírum sem lágu yfir götuna og rétt áður en þeir lenti á þeim þá tókst þeim sem betur að beygja sig niður og forðast þá. Vírarnir hefðu auðvitað geta stórslasað þá alla, bæði sjálfir vírarnir en eins með því að fella þá ofan af rútunni. Sem betur fer sluppu allir vel úr þessu og geta því haldið áfram að fagna með löndum sínum næstu daga. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
HM 2022 í Katar Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira