Næstum því búnir að slasa Messi í fagnaðarlátunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2022 11:31 Lionel Messi upp á rútunni með þeim Leandro Paredes, Rodrigo De Paul, Angel Di Maria og Nicolas Otamendi. Getty/Rodrigo Valle Hvað væri það versta sem gæti gerst í fagnaðarlátum Argentínumanna eftir heimsmeistaratitilinn? Við sáum það kannski næstum því verða að veruleika í sigurhátíð Argentínumanna um miðja nótt í Buenos Aires. Lionel Messi var nefnilega nálægt því að meiðast í fagnaðarlátunum. Argentínska landsliðið lenti í Argentínu um miðja nótt eftir flugið frá Katar og það voru hundruð þúsunda samankomin til að fagna þeim þótt klukkan væri bara fjögur að nótt. Argentínsku leikmennirnir fóru í rútu sem keyrði um göturnar í Buenos Aires og þar gátu þeir veifað til stuðningsmanna sinna og fengið sigurgleðina beint í æð. Lionel Messi var að sjálfsögðu þarna en litlu mátti þó muna að illa færi. Messi sat þarna á toppi rútunnar ásamt Angel Di Maria, Leandro Paredes, Rodrigo De Paul og Nicolas Otamendi. Rútan keyrði þá í átt að vírum sem lágu yfir götuna og rétt áður en þeir lenti á þeim þá tókst þeim sem betur að beygja sig niður og forðast þá. Vírarnir hefðu auðvitað geta stórslasað þá alla, bæði sjálfir vírarnir en eins með því að fella þá ofan af rútunni. Sem betur fer sluppu allir vel úr þessu og geta því haldið áfram að fagna með löndum sínum næstu daga. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) HM 2022 í Katar Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjá meira
Lionel Messi var nefnilega nálægt því að meiðast í fagnaðarlátunum. Argentínska landsliðið lenti í Argentínu um miðja nótt eftir flugið frá Katar og það voru hundruð þúsunda samankomin til að fagna þeim þótt klukkan væri bara fjögur að nótt. Argentínsku leikmennirnir fóru í rútu sem keyrði um göturnar í Buenos Aires og þar gátu þeir veifað til stuðningsmanna sinna og fengið sigurgleðina beint í æð. Lionel Messi var að sjálfsögðu þarna en litlu mátti þó muna að illa færi. Messi sat þarna á toppi rútunnar ásamt Angel Di Maria, Leandro Paredes, Rodrigo De Paul og Nicolas Otamendi. Rútan keyrði þá í átt að vírum sem lágu yfir götuna og rétt áður en þeir lenti á þeim þá tókst þeim sem betur að beygja sig niður og forðast þá. Vírarnir hefðu auðvitað geta stórslasað þá alla, bæði sjálfir vírarnir en eins með því að fella þá ofan af rútunni. Sem betur fer sluppu allir vel úr þessu og geta því haldið áfram að fagna með löndum sínum næstu daga. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
HM 2022 í Katar Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjá meira