Næstum því búnir að slasa Messi í fagnaðarlátunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2022 11:31 Lionel Messi upp á rútunni með þeim Leandro Paredes, Rodrigo De Paul, Angel Di Maria og Nicolas Otamendi. Getty/Rodrigo Valle Hvað væri það versta sem gæti gerst í fagnaðarlátum Argentínumanna eftir heimsmeistaratitilinn? Við sáum það kannski næstum því verða að veruleika í sigurhátíð Argentínumanna um miðja nótt í Buenos Aires. Lionel Messi var nefnilega nálægt því að meiðast í fagnaðarlátunum. Argentínska landsliðið lenti í Argentínu um miðja nótt eftir flugið frá Katar og það voru hundruð þúsunda samankomin til að fagna þeim þótt klukkan væri bara fjögur að nótt. Argentínsku leikmennirnir fóru í rútu sem keyrði um göturnar í Buenos Aires og þar gátu þeir veifað til stuðningsmanna sinna og fengið sigurgleðina beint í æð. Lionel Messi var að sjálfsögðu þarna en litlu mátti þó muna að illa færi. Messi sat þarna á toppi rútunnar ásamt Angel Di Maria, Leandro Paredes, Rodrigo De Paul og Nicolas Otamendi. Rútan keyrði þá í átt að vírum sem lágu yfir götuna og rétt áður en þeir lenti á þeim þá tókst þeim sem betur að beygja sig niður og forðast þá. Vírarnir hefðu auðvitað geta stórslasað þá alla, bæði sjálfir vírarnir en eins með því að fella þá ofan af rútunni. Sem betur fer sluppu allir vel úr þessu og geta því haldið áfram að fagna með löndum sínum næstu daga. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) HM 2022 í Katar Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira
Lionel Messi var nefnilega nálægt því að meiðast í fagnaðarlátunum. Argentínska landsliðið lenti í Argentínu um miðja nótt eftir flugið frá Katar og það voru hundruð þúsunda samankomin til að fagna þeim þótt klukkan væri bara fjögur að nótt. Argentínsku leikmennirnir fóru í rútu sem keyrði um göturnar í Buenos Aires og þar gátu þeir veifað til stuðningsmanna sinna og fengið sigurgleðina beint í æð. Lionel Messi var að sjálfsögðu þarna en litlu mátti þó muna að illa færi. Messi sat þarna á toppi rútunnar ásamt Angel Di Maria, Leandro Paredes, Rodrigo De Paul og Nicolas Otamendi. Rútan keyrði þá í átt að vírum sem lágu yfir götuna og rétt áður en þeir lenti á þeim þá tókst þeim sem betur að beygja sig niður og forðast þá. Vírarnir hefðu auðvitað geta stórslasað þá alla, bæði sjálfir vírarnir en eins með því að fella þá ofan af rútunni. Sem betur fer sluppu allir vel úr þessu og geta því haldið áfram að fagna með löndum sínum næstu daga. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
HM 2022 í Katar Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira