Næstum því búnir að slasa Messi í fagnaðarlátunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2022 11:31 Lionel Messi upp á rútunni með þeim Leandro Paredes, Rodrigo De Paul, Angel Di Maria og Nicolas Otamendi. Getty/Rodrigo Valle Hvað væri það versta sem gæti gerst í fagnaðarlátum Argentínumanna eftir heimsmeistaratitilinn? Við sáum það kannski næstum því verða að veruleika í sigurhátíð Argentínumanna um miðja nótt í Buenos Aires. Lionel Messi var nefnilega nálægt því að meiðast í fagnaðarlátunum. Argentínska landsliðið lenti í Argentínu um miðja nótt eftir flugið frá Katar og það voru hundruð þúsunda samankomin til að fagna þeim þótt klukkan væri bara fjögur að nótt. Argentínsku leikmennirnir fóru í rútu sem keyrði um göturnar í Buenos Aires og þar gátu þeir veifað til stuðningsmanna sinna og fengið sigurgleðina beint í æð. Lionel Messi var að sjálfsögðu þarna en litlu mátti þó muna að illa færi. Messi sat þarna á toppi rútunnar ásamt Angel Di Maria, Leandro Paredes, Rodrigo De Paul og Nicolas Otamendi. Rútan keyrði þá í átt að vírum sem lágu yfir götuna og rétt áður en þeir lenti á þeim þá tókst þeim sem betur að beygja sig niður og forðast þá. Vírarnir hefðu auðvitað geta stórslasað þá alla, bæði sjálfir vírarnir en eins með því að fella þá ofan af rútunni. Sem betur fer sluppu allir vel úr þessu og geta því haldið áfram að fagna með löndum sínum næstu daga. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) HM 2022 í Katar Mest lesið Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Enski boltinn „Hinn íslenski Harry Kane“ Fótbolti Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Fótbolti Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Fótbolti Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Sjá meira
Lionel Messi var nefnilega nálægt því að meiðast í fagnaðarlátunum. Argentínska landsliðið lenti í Argentínu um miðja nótt eftir flugið frá Katar og það voru hundruð þúsunda samankomin til að fagna þeim þótt klukkan væri bara fjögur að nótt. Argentínsku leikmennirnir fóru í rútu sem keyrði um göturnar í Buenos Aires og þar gátu þeir veifað til stuðningsmanna sinna og fengið sigurgleðina beint í æð. Lionel Messi var að sjálfsögðu þarna en litlu mátti þó muna að illa færi. Messi sat þarna á toppi rútunnar ásamt Angel Di Maria, Leandro Paredes, Rodrigo De Paul og Nicolas Otamendi. Rútan keyrði þá í átt að vírum sem lágu yfir götuna og rétt áður en þeir lenti á þeim þá tókst þeim sem betur að beygja sig niður og forðast þá. Vírarnir hefðu auðvitað geta stórslasað þá alla, bæði sjálfir vírarnir en eins með því að fella þá ofan af rútunni. Sem betur fer sluppu allir vel úr þessu og geta því haldið áfram að fagna með löndum sínum næstu daga. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
HM 2022 í Katar Mest lesið Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Enski boltinn „Hinn íslenski Harry Kane“ Fótbolti Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Fótbolti Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Fótbolti Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Sjá meira