Coman og Tchouaméni urðu fyrir kynþáttaníð eftir úrslitaleikinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. desember 2022 20:31 Aurélien Tchouaméni varð fyrir kynþáttaníð eftir að hann misnotaði vítaspyrnu í úrslitaleik HM. Julian Finney/Getty Images Kingsley Coman og Aurélien Tchouaméni, leikmenn franska landsliðsins í knattspyrnu, urðu báðir fyrir kynþáttaníð á samfélagsmiðlum eftir úrslitaleik HM í knattspyrnu í gær. Coman og Tchouaméni misnotuðu báðir vítaspyrnur sínar í vítaspyrnukeppni gegn Argentínu í úrslitaleiknum. Argentína hafði að lokum betur, 4-2, eftir að staðan var 3-3 að lokinni framlengingu. Coman lét Emiliano Martínez, markvörð argentínska liðsins, verja frá sér, en spyrna Tchouaméni sigldi framhjá markinu. Leikmennirnir eru báðir dökkir á hörund og þeirra biðu ljót skilaboð í kjölfar vítakeppninnar þar sem þeir urðu fyrir kynþáttaníð. Kingsley Coman leikur með þýska stórveldinu Bayern München og félagið hefur sent frá sér stuðningsyfirlýsingu vegna málsins. FC Bayern strongly condemn the racist comments made towards Kingsley Coman.The FC Bayern family is behind you, King. Racism has no place in sport or our society. pic.twitter.com/9Mvhrt0Zc9— FC Bayern Munich (@FCBayernEN) December 19, 2022 „FC Bayern fordæmir harðlega rasísk ummæli sem var beint að Kingsley Coman. Bayern fjölskyldan stendur þétt við bakið á þér. Rasismi á sér engan tilvistarrétt í íþróttum né samfélaginu,“ segir í yfirlýsingunni. HM 2022 í Katar Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira
Coman og Tchouaméni misnotuðu báðir vítaspyrnur sínar í vítaspyrnukeppni gegn Argentínu í úrslitaleiknum. Argentína hafði að lokum betur, 4-2, eftir að staðan var 3-3 að lokinni framlengingu. Coman lét Emiliano Martínez, markvörð argentínska liðsins, verja frá sér, en spyrna Tchouaméni sigldi framhjá markinu. Leikmennirnir eru báðir dökkir á hörund og þeirra biðu ljót skilaboð í kjölfar vítakeppninnar þar sem þeir urðu fyrir kynþáttaníð. Kingsley Coman leikur með þýska stórveldinu Bayern München og félagið hefur sent frá sér stuðningsyfirlýsingu vegna málsins. FC Bayern strongly condemn the racist comments made towards Kingsley Coman.The FC Bayern family is behind you, King. Racism has no place in sport or our society. pic.twitter.com/9Mvhrt0Zc9— FC Bayern Munich (@FCBayernEN) December 19, 2022 „FC Bayern fordæmir harðlega rasísk ummæli sem var beint að Kingsley Coman. Bayern fjölskyldan stendur þétt við bakið á þér. Rasismi á sér engan tilvistarrétt í íþróttum né samfélaginu,“ segir í yfirlýsingunni.
HM 2022 í Katar Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira