Martínez með dólg: „Höfum mínútu þögn fyrir Mbappé“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. desember 2022 08:01 Katarskur embættismaður fylgist skelfingu lostinn með aðförum Emilianos Martínez. getty/Heuler Andrey Emiliano Martínez var í miklum ham þegar Argentína varð heimsmeistari í þriðja sinn í gær eftir sigur á Frakklandi í vítaspyrnukeppni. Eftir leikinn stráði hann salti í frönsk sár. Martínez varði frábærlega frá Randal Kolo Muani í uppbótartíma framlengingarinnar og svo spyrnu Kingsleys Coman í vítakeppninni. Hann var svo valinn besti markvörður HM eftir leikinn og lék sér á athyglisverðan hátt með verðlaunagripinn. Martínez hélt áfram að vera með dólg inni í búningsklefa þar sem Argentínumenn fögnuðu heimsmeistaratitlinum. Áður en hann hóf að stýra fögnuðinum ákvað hann að strá salti í sár Frakka. „Höfum mínútu þögn fyrir Mbappé sem er allur,“ sagði Martínez um Kylian Mbappé sem skoraði þrennu í leiknum. Hann varð þar með annar leikmaðurinn til að skora þrjú mörk í úrslitaleik HM á eftir Geoff Hurst sem afrekaði það þegar England vann Vestur-Þýskaland, 4-2, fyrir 56 árum. "A minute of silence for ... Mbappe!" Emiliano Martinez during Argentina's dressing room celebration.(via nicolasotamendi30/Instagram) pic.twitter.com/dwm3IrUNWG— ESPN FC (@ESPNFC) December 18, 2022 Aðeins eitt og hálft ár er síðan Martínez lék sinn fyrsta landsleik. Síðan þá hefur hann hjálpað Argentínumönnum að vinna Suður-Ameríkukeppnina og HM. Argentina since @EmiMartinezz1 made his international debut on June 3, 2021: 2021 Copa América winners 2022 Finalissima winners 2022 World Cup winnersWe are so proud of you, Emi. pic.twitter.com/AUDmLBTSd8— Aston Villa (@AVFCOfficial) December 18, 2022 Martínez leikur með Aston Villa sem fær Liverpool í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni á öðrum degi jóla. HM 2022 í Katar Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Martínez varði frábærlega frá Randal Kolo Muani í uppbótartíma framlengingarinnar og svo spyrnu Kingsleys Coman í vítakeppninni. Hann var svo valinn besti markvörður HM eftir leikinn og lék sér á athyglisverðan hátt með verðlaunagripinn. Martínez hélt áfram að vera með dólg inni í búningsklefa þar sem Argentínumenn fögnuðu heimsmeistaratitlinum. Áður en hann hóf að stýra fögnuðinum ákvað hann að strá salti í sár Frakka. „Höfum mínútu þögn fyrir Mbappé sem er allur,“ sagði Martínez um Kylian Mbappé sem skoraði þrennu í leiknum. Hann varð þar með annar leikmaðurinn til að skora þrjú mörk í úrslitaleik HM á eftir Geoff Hurst sem afrekaði það þegar England vann Vestur-Þýskaland, 4-2, fyrir 56 árum. "A minute of silence for ... Mbappe!" Emiliano Martinez during Argentina's dressing room celebration.(via nicolasotamendi30/Instagram) pic.twitter.com/dwm3IrUNWG— ESPN FC (@ESPNFC) December 18, 2022 Aðeins eitt og hálft ár er síðan Martínez lék sinn fyrsta landsleik. Síðan þá hefur hann hjálpað Argentínumönnum að vinna Suður-Ameríkukeppnina og HM. Argentina since @EmiMartinezz1 made his international debut on June 3, 2021: 2021 Copa América winners 2022 Finalissima winners 2022 World Cup winnersWe are so proud of you, Emi. pic.twitter.com/AUDmLBTSd8— Aston Villa (@AVFCOfficial) December 18, 2022 Martínez leikur með Aston Villa sem fær Liverpool í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni á öðrum degi jóla.
HM 2022 í Katar Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira