Martínez með dólg: „Höfum mínútu þögn fyrir Mbappé“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. desember 2022 08:01 Katarskur embættismaður fylgist skelfingu lostinn með aðförum Emilianos Martínez. getty/Heuler Andrey Emiliano Martínez var í miklum ham þegar Argentína varð heimsmeistari í þriðja sinn í gær eftir sigur á Frakklandi í vítaspyrnukeppni. Eftir leikinn stráði hann salti í frönsk sár. Martínez varði frábærlega frá Randal Kolo Muani í uppbótartíma framlengingarinnar og svo spyrnu Kingsleys Coman í vítakeppninni. Hann var svo valinn besti markvörður HM eftir leikinn og lék sér á athyglisverðan hátt með verðlaunagripinn. Martínez hélt áfram að vera með dólg inni í búningsklefa þar sem Argentínumenn fögnuðu heimsmeistaratitlinum. Áður en hann hóf að stýra fögnuðinum ákvað hann að strá salti í sár Frakka. „Höfum mínútu þögn fyrir Mbappé sem er allur,“ sagði Martínez um Kylian Mbappé sem skoraði þrennu í leiknum. Hann varð þar með annar leikmaðurinn til að skora þrjú mörk í úrslitaleik HM á eftir Geoff Hurst sem afrekaði það þegar England vann Vestur-Þýskaland, 4-2, fyrir 56 árum. "A minute of silence for ... Mbappe!" Emiliano Martinez during Argentina's dressing room celebration.(via nicolasotamendi30/Instagram) pic.twitter.com/dwm3IrUNWG— ESPN FC (@ESPNFC) December 18, 2022 Aðeins eitt og hálft ár er síðan Martínez lék sinn fyrsta landsleik. Síðan þá hefur hann hjálpað Argentínumönnum að vinna Suður-Ameríkukeppnina og HM. Argentina since @EmiMartinezz1 made his international debut on June 3, 2021: 2021 Copa América winners 2022 Finalissima winners 2022 World Cup winnersWe are so proud of you, Emi. pic.twitter.com/AUDmLBTSd8— Aston Villa (@AVFCOfficial) December 18, 2022 Martínez leikur með Aston Villa sem fær Liverpool í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni á öðrum degi jóla. HM 2022 í Katar Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Sjá meira
Martínez varði frábærlega frá Randal Kolo Muani í uppbótartíma framlengingarinnar og svo spyrnu Kingsleys Coman í vítakeppninni. Hann var svo valinn besti markvörður HM eftir leikinn og lék sér á athyglisverðan hátt með verðlaunagripinn. Martínez hélt áfram að vera með dólg inni í búningsklefa þar sem Argentínumenn fögnuðu heimsmeistaratitlinum. Áður en hann hóf að stýra fögnuðinum ákvað hann að strá salti í sár Frakka. „Höfum mínútu þögn fyrir Mbappé sem er allur,“ sagði Martínez um Kylian Mbappé sem skoraði þrennu í leiknum. Hann varð þar með annar leikmaðurinn til að skora þrjú mörk í úrslitaleik HM á eftir Geoff Hurst sem afrekaði það þegar England vann Vestur-Þýskaland, 4-2, fyrir 56 árum. "A minute of silence for ... Mbappe!" Emiliano Martinez during Argentina's dressing room celebration.(via nicolasotamendi30/Instagram) pic.twitter.com/dwm3IrUNWG— ESPN FC (@ESPNFC) December 18, 2022 Aðeins eitt og hálft ár er síðan Martínez lék sinn fyrsta landsleik. Síðan þá hefur hann hjálpað Argentínumönnum að vinna Suður-Ameríkukeppnina og HM. Argentina since @EmiMartinezz1 made his international debut on June 3, 2021: 2021 Copa América winners 2022 Finalissima winners 2022 World Cup winnersWe are so proud of you, Emi. pic.twitter.com/AUDmLBTSd8— Aston Villa (@AVFCOfficial) December 18, 2022 Martínez leikur með Aston Villa sem fær Liverpool í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni á öðrum degi jóla.
HM 2022 í Katar Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Sjá meira