Deschamps telur veikindin hafa haft slæm áhrif Hjörvar Ólafsson skrifar 18. desember 2022 23:04 Didier Deschamps var vitanlega súr í leikslok. Vísir/Getty Didier Deschamps, þjálfari franska karlalandsliðsins í fótbolta, sagði veikindin sem herjuðu á franska liðið í aðdraganda úrslitleiks heimsmeistaramótsins sem fram fór í Doha í Katar í dag hafi haft bæði andleg og líkamleg áhrif á leikmenn liðsins. „Við lentum í vandræðum í undirbúningnum fyrir þennan stóra leik og það hafði mögulega áhrif á leikmenn mína, bæði andlega og líkamlega. Það voru hins vegar allir 100 prósent klárir í slaginn þannig að þetta hafði ekki úrslitaáhrif," sagði Deschamps að leik loknum. „Það eru fjórir dagar síðan við spiluðum erfiðan leik án nokkurra lykilleikmanna og milli leikjanna veiktust nokkrir í viðbót. Þetta er engin afsökun fyrir tapinu en gæti skýrt hvers vegna við vorum svona flatir í upphafi leiksins og raunar í öllum fyrri hálfleiknum. Mér fannst við hafa jafn mikla orku og í hinum leikjunum á mótinu," sagði hann enn fremur. Samningur Deschamps við franska knattspyrnusambandið rennur út á næstu dögum en hann kveðst ekki hafa ákveðið framtíð sína. „Ég mun ræða við forseta sambandsins í byrjun næsta árs og þó svo að ég við hefðum haft betur í þessum leik þá hefði ég ekki tekið ákvörðun fyrr en eftir þau fundarhöld," sagði franski þjálfarinn sem hefur stýrt Frakklandi í 10 ár og skilað einum heimsmeistaratitli og sigri í Þjóðadeildinni í hús á þeim tíma. HM 2022 í Katar Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
„Við lentum í vandræðum í undirbúningnum fyrir þennan stóra leik og það hafði mögulega áhrif á leikmenn mína, bæði andlega og líkamlega. Það voru hins vegar allir 100 prósent klárir í slaginn þannig að þetta hafði ekki úrslitaáhrif," sagði Deschamps að leik loknum. „Það eru fjórir dagar síðan við spiluðum erfiðan leik án nokkurra lykilleikmanna og milli leikjanna veiktust nokkrir í viðbót. Þetta er engin afsökun fyrir tapinu en gæti skýrt hvers vegna við vorum svona flatir í upphafi leiksins og raunar í öllum fyrri hálfleiknum. Mér fannst við hafa jafn mikla orku og í hinum leikjunum á mótinu," sagði hann enn fremur. Samningur Deschamps við franska knattspyrnusambandið rennur út á næstu dögum en hann kveðst ekki hafa ákveðið framtíð sína. „Ég mun ræða við forseta sambandsins í byrjun næsta árs og þó svo að ég við hefðum haft betur í þessum leik þá hefði ég ekki tekið ákvörðun fyrr en eftir þau fundarhöld," sagði franski þjálfarinn sem hefur stýrt Frakklandi í 10 ár og skilað einum heimsmeistaratitli og sigri í Þjóðadeildinni í hús á þeim tíma.
HM 2022 í Katar Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira