Innlent

Harpa rýmd vegna bilunar á úðunarkerfi

Ólafur Björn Sverrisson skrifar
Frá vettvangi.
Frá vettvangi. aðsend

Harpa var rýmd nú rétt í þessu vegna bilunar á úðunarkerfi. Gestir á jólatónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar þurftu að yfirgefa Eldborgarsalinn. 

Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins var um að ræða bilun á eldsviðvörunarkerfi sem varð til þess að úðunarkerfi fór í gang. Enginn eldur hafi komið upp en skömmu síðar var gestum hleypt aftur inn á tónleikana.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×