Southgate tekur slaginn með Englandi á EM 2024 Andri Már Eggertsson skrifar 18. desember 2022 11:20 Gareth Southgate verður áfram stjóri Englands Vísir/Getty Enska knattspyrnusambandið, FA, staðfesti sögusagnirnar um að Gareth Southgate, þjálfari Englands í fótbolta, verður þjálfari Englands á EM 2024 sem haldið verður í Þýskalandi. England féll úr leik á heimsmeistaramótinu í Katar gegn Frakklandi í átta liða úrslitum. Frakkland vann 2-1 sigur á Englandi þar sem Tchouaméni og Giroud gerðu mörk Frakka á meðan Harry Kane skoraði úr einni af tveimur vítaspyrnum. Frakkland leikur til úrslita um heimsmeistaratitilinn í dag gegn Argentínu. Gareth Southgate tók við enska landsliðinu eftir að Roy Hodgson var látinn fara. Southgate hefur þjálfað England á þremur stórmótum. England féll úr leik í átta liða úrslitum á heimsmeistaramótinu í ár sem er versti árangur Southgate með enska liðið á stórmóti. Árangur Englands undir stjórn Gareth Southgate hefur verið að halla undan fæti þar sem England lenti í síðasta sæti í A-deild Þióðardeildarinnar og verður í B-deild á næsta ári. Eftir að England féll úr leik gegn Frakklandi var Southgate óákveðinn hvort hann myndi halda áfram sem þjálfari Englands á EM 2024 í Þýskalandi. Um helgina spurðist út að hann myndi taka slaginn og núna hefur enska knattspyrnusambandið, FA, staðfest að Gareth Southgate muni halda áfram þar til samningur hans rennur út. The FA have officially confirmed Gareth Southgate is STAYING as England manager for the 2024 Euros! 🏴🚨 pic.twitter.com/LgHV1CVXg2— Sky Sports Football (@SkyFootball) December 18, 2022 HM 2022 í Katar Þjóðadeild UEFA EM 2024 í Þýskalandi Bretland England Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
England féll úr leik á heimsmeistaramótinu í Katar gegn Frakklandi í átta liða úrslitum. Frakkland vann 2-1 sigur á Englandi þar sem Tchouaméni og Giroud gerðu mörk Frakka á meðan Harry Kane skoraði úr einni af tveimur vítaspyrnum. Frakkland leikur til úrslita um heimsmeistaratitilinn í dag gegn Argentínu. Gareth Southgate tók við enska landsliðinu eftir að Roy Hodgson var látinn fara. Southgate hefur þjálfað England á þremur stórmótum. England féll úr leik í átta liða úrslitum á heimsmeistaramótinu í ár sem er versti árangur Southgate með enska liðið á stórmóti. Árangur Englands undir stjórn Gareth Southgate hefur verið að halla undan fæti þar sem England lenti í síðasta sæti í A-deild Þióðardeildarinnar og verður í B-deild á næsta ári. Eftir að England féll úr leik gegn Frakklandi var Southgate óákveðinn hvort hann myndi halda áfram sem þjálfari Englands á EM 2024 í Þýskalandi. Um helgina spurðist út að hann myndi taka slaginn og núna hefur enska knattspyrnusambandið, FA, staðfest að Gareth Southgate muni halda áfram þar til samningur hans rennur út. The FA have officially confirmed Gareth Southgate is STAYING as England manager for the 2024 Euros! 🏴🚨 pic.twitter.com/LgHV1CVXg2— Sky Sports Football (@SkyFootball) December 18, 2022
HM 2022 í Katar Þjóðadeild UEFA EM 2024 í Þýskalandi Bretland England Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira